Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 70

Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 70
70 hét eru stunduð, — því miður —, þó hafa nokkrir af handverksmönnum hér dáh'tið af smávélum iðn sinni tilheyrandi. Sérstaklega eru það járnsmiðirnir sem skara fram úr í því efni og er hr. Gísii járnsm. Finnsson lang- fremstur þar í flokki. Vinnustöð hans er nú alskipuð þartilheyrandi vélum af nýlegri gérð, sem knúðar eru af náttúruafli (Motor), og er 800 króna rennibekkur eitt af þessum vélum. Nokkrír trésmiðir hér í borginni eru nú gengnir í félag til þess að kóma á fót vélaverkstöð, í iðn sinni; og var þeim veitt heimild fýrir alt að 15000 króna láni af landsfé til þess fyrirtækis, á þing- inu 1901. — Hugmyndinni itih stofnun slíkrar verk- smiðju var reyndar hreyft hér súntiarið 189-9 (við þing- menn og aðra), af þeim er þessar linur rita, er þá kom frá Ameríku seint í júií en varð þá að' fresta formlegri umsókn um lán til þess fyrirtækis, til þingsins 1901, af því að tíminn var þá orðinn naumur og málið einnig þá lítt undirbúið. Á næsta þingi (1901)1 sótti hann svo formlega um 10,000 kr. lán til fyrirtækisins, eins og ráðgert haíði verið, en varð þá ofurliði borinn af fyr- nefndu trésmíðafélagi, sem: þá hafði myndast á skömnjum tíma til þess, að koma líku fyrirtæki á fót. — Þessi tré- verksmiðja, kvað nú eiga að komast upp næsta sumar, og er óskandi að svo verði, því að hér er-:erm brýnni þörf á slíkri stofnun, en ótal mörgu öðru. Og óska eg félaginu til heilla og hamingju með það fyrirtæki, aí heilum huga. Hér eru nú þegar stofnaðar fáeinar verksmiðjur, og allar svo að segjá nýlega. Þær eru líklega í til- hlýðilega stórum stýl fyrir viðskiftaþarfirnar, og ber ekki á öðru en að þær borgi sig vel þrátt fyrir samkepn- na frá útlöndmu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.