Hlín. - 01.10.1902, Síða 61

Hlín. - 01.10.1902, Síða 61
Höfuðborgin. SEYKJA VÍK, höfuðborg íslands er ef til vill minsta höfuðborgin í heimi þessum,' og hún er hka að ýmsu öðru leyti talsvert einkennileg. Hún er nú á tímum líklega framfaramesta höfuðborgin tiltölu- lega við fólksfjölda, að því er áriega mannfjöigun og húsa- fjölgun snertir; en í flestum öðrum greinum, er hér framkvæmt fremur lítið enn þá, sem til framfara geti talist. Reykjavíkurborg liggur á norðausturetrönd Sel- tjarnarness innarlega. Hún iiggur aðallega í svolitlum dal (eða laut) sem liggur til suðurs frá sjáfarströndinni, og á tveimur, stórum, bunguvöxtnum holtum eða hæðum beggja megin dalsins. í miðjum þessum dal, svo sem 100 — 200 faðma frá sjónum, er tjörnin, og rennur úr henni lækur meðfram austurhlíðinni til sjáfar. Yöxtur borgarinnar gengur að mestu leyti í lengdina meðfram sjónum, en tiltölulega iitið í breiddina, og er það óhent- ugt, er orsakast að nokkru leyti af því, að ekki liggur inn í borgina nema einn aðalvegur utan af landinu (Laugavegurinn), Á há hæðunum beggja megin dalsins, er Skólavarðan að austan og Katólska kirkjan að vestan. Þaðan er út- útsýnið mjög frjálst og dýrðlega fagurt þegar gott er veður, — en þó er það ef tii vill enn fegurra frá skóla- vörðunni en af vestari hæðinni, — þaðan sér maður ofan og út yfir alla borgina, og höfnina sem oftast er þakin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.