Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 21

Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 21
útlitsljótara og eftír fárra vikna geymslu einnig mikið bragðverra. En sé rjóminn elilci nógu súr, þá tapast talsvert smér í áirnar, smérið verður einnig lakara á bragð- ið og geymist ver en ef rjóminn er hæfilega stír. ílát það, sem rjóminn er sýrður í, ætti ávalt, að vera vel tilbyrgt meðan rjóminn er að sýrast. Lokið ætti ekki að taka af, nema þegar hræra þarf í rjóm- anum eða bæta við hann, og þá sem styttst í einu. Milli þess sem ílátið er notað ætti að hreinsa það vand- lega, og láta það standa sem mest undir beru lofti. 4. Að nndirbúa strokkunina. Þegar rjóminn er látinn í strokkinn, á hann að vera 13 til 15 gr. heitur á C. (56—60 áFar.) að sumr- inu til, og aldrei yfir 15 gr. á C. En að vetrinum ætti hann að vei'a 15 til 16 gr . á C., (60 gr. á Far.), en aldrei yfir 17 gr. á C. Að hitastigið á rjómanum í strokknum sé vel nákvœmt er afar áríðandi, til þess að ná sem mestu sméri tír rjómanum, oger.því ekkert við- lit að vera án hitamælisins við þaO verk, né nokkurt annað sem lýtur að smérgerð. Sé rjóminn of kaldur eða of heitur, þá má ná liinu rétta hitastigi með því að setja ílátið með rjómanum í, ofani sjóðandi heitt vatn, eða þá ísvatn, og hræra jafn- framt í honum liægt en stöðugt, þar tii hið rétta hita- stig er fengið. Áður en rjóminn er látinn í strokkinn, skal þvo hann vel innan tír hreinu sjóðandi vatni, og sé það tunnu strokkur er bezt að gera það þannig: Hell heita vatninu í strokkinn, lát lokið á hann, sntí honum svo hægt 2 — 3 sntíninga, hleyp svo gufunni tít um áasttít- inn, sntí svo strokknum aftur á sama hátt 2 — 3 sinnum og hleyp gufunni tít á milli. Þegar btíið er að gera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.