Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 21
útlitsljótara og eftír fárra vikna geymslu einnig mikið
bragðverra. En sé rjóminn elilci nógu súr, þá tapast
talsvert smér í áirnar, smérið verður einnig lakara á bragð-
ið og geymist ver en ef rjóminn er hæfilega stír.
ílát það, sem rjóminn er sýrður í, ætti ávalt, að
vera vel tilbyrgt meðan rjóminn er að sýrast. Lokið
ætti ekki að taka af, nema þegar hræra þarf í rjóm-
anum eða bæta við hann, og þá sem styttst í einu.
Milli þess sem ílátið er notað ætti að hreinsa það vand-
lega, og láta það standa sem mest undir beru lofti.
4. Að nndirbúa strokkunina.
Þegar rjóminn er látinn í strokkinn, á hann að
vera 13 til 15 gr. heitur á C. (56—60 áFar.) að sumr-
inu til, og aldrei yfir 15 gr. á C. En að vetrinum ætti
hann að vei'a 15 til 16 gr . á C., (60 gr. á Far.), en
aldrei yfir 17 gr. á C. Að hitastigið á rjómanum í
strokknum sé vel nákvœmt er afar áríðandi, til þess að
ná sem mestu sméri tír rjómanum, oger.því ekkert við-
lit að vera án hitamælisins við þaO verk, né nokkurt
annað sem lýtur að smérgerð.
Sé rjóminn of kaldur eða of heitur, þá má ná liinu
rétta hitastigi með því að setja ílátið með rjómanum í,
ofani sjóðandi heitt vatn, eða þá ísvatn, og hræra jafn-
framt í honum liægt en stöðugt, þar tii hið rétta hita-
stig er fengið.
Áður en rjóminn er látinn í strokkinn, skal þvo
hann vel innan tír hreinu sjóðandi vatni, og sé það
tunnu strokkur er bezt að gera það þannig: Hell heita
vatninu í strokkinn, lát lokið á hann, sntí honum svo
hægt 2 — 3 sntíninga, hleyp svo gufunni tít um áasttít-
inn, sntí svo strokknum aftur á sama hátt 2 — 3 sinnum
og hleyp gufunni tít á milli. Þegar btíið er að gera