Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 86

Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 86
86 'ásetti landstjóri sér að láta hermeun sína setjast um borgina, með því að annars var eigi kostur. Dómstóll var settur; var það hermannadómur' og í honum 7 dómendur. Dagskamtarnir voru enn íærðir niður. Allir, som grunaðir voru um þjóf-nað, voru látnir vera inni í húsum sínum frá sólárup-pkömu til sólarlags. Varðmenn voru settir frammi fyrir forðabúrunum með hlaðnar byssur og hörð hegning var lógð við þjófnaði úr görðunum. Þegar landstjórinn þannig hafði gert alt það, sem frekast var unt, til þess að hamla því að óstjórn kæm- ist á, reyndi hann með öilu móti að bæta úr hinum óttaiegu framtíðárhorfum. Veiðimannaflokkur var stofn- aður og voru í honum hinir beztu skbtmenn nýlend- unnar. Þeir fóru um alla skóga í nágrenninu til þess að skjóta villidýr. Fjöldi fiskimanna voru við fiskiveiði í Port-Jackson. En ekld hafðist svo mikið upp úr þessu sem kostnaði svaraði. Að mánuði liðnum höfðu veiði- mennirnir að eins veitt 3 kongúrúhur og fiskimennirn- ir- fengið um tvö þúsund pund af fiski. Þá ásetti land- stjórinn sér að senda Supply, hið eina gagnlega skip, sem nýlendan átti, til Batavíu á eyjunni Java, til þess að sækja vistir; skipið gat verið komið aftur að háifu ári liðnu, og á þeim tíma gátu menn lifað á vistunum, sem eftir voru, þó með hinum mesta sparnaði. (Framh.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.