Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 17
17
að setja ílátið með honum í ofan i ísvatn, þegar það
er tekið upp úr heita vatninu. — ís er eitt af því, sem
ekki má án vera við smérgerðina, enda er margs ann-
ars vegna nauðsynlegt fyrir livern og einn bónda, að
hafa dálítinn ísforða til sumarsins frá vetrinum, til þess
að geta gripið til við geymslu ýmissa matartegunda að
sumrinu til, sem annars eru skemdum undir orpnar. —
Um bygging og meðhöndlun íshúsa og frystihúsa geta
menn lesið á íslenzku í „Stjörmmnr1, — dálitlu ársriti,
sem höfundur þessará lína gaf út. í Ameríku, og fæst
enn hjá útg. fyrir 50 aura eint., frítt sent með pósti.
Því heflr í seinni tíð verið haldið fram, að heppi-
legra mundi að hita nýmjólkina en rjómann í þessu
augnamiði, sem að framan er lýst, til undirbúnings fyrir
góða smórverkun, Tii þess að komast að raún um hið
sanna í þessu efni, hafa fleiri vísindalegar tilraunir ver-
ið gerðar á Landbúnaðarháskólanum í Ontario i Canada
fyrir skömmu, er allar virtust sanna, að það væri inik-
id meiri ávinningur að því að hita nýmjólkina lreldur en
rjómann. — Ein af þeim tilraunum fór frarn þannig:
Pat, sem tók 400 potta af mjólk, var hitað upp í 95 til
98 gr. á Far. (meðaltalið var þó 97 gr.). Helmingurinn
af allri mjólkinni var svo aðskilinn á vanalegan liátt, en
hinn helmingurinn hitaður upp í 150 til 160 gr. á Far.
(meðaltal 158 gr.) og síðan aðskilinn á sarna hátt. Að-
alvandinn var að verja því að mjólkin syði við hliðar
fatsins, en tókst þó vel með því að tempra hitann ná-
kvæmlega, og jafnframt að halda mjólkinni í sífeldii
hreyflngu í fatinu. Til þess að verja því að rjóminn
hlypi, jafnótt og hann kom út úr vélinni, varð að auka
talsvert innrennsli mjólkurinnar, sem þó eklá orsakaði
neitt meira smértap í undaurenningunni, en flýtti verk-
inu töluvert. Við það að strokka þessa tvo helminga
2