Hlín. - 01.10.1902, Side 85

Hlín. - 01.10.1902, Side 85
85 saka jarðveginn í nágrenninu, svo að vita mætti hvar heppilegast væri til ræktunar. Það bar nú oft við, að afbrotamenn reyndu til að flýja og menn komust jafnvel að samsæri, er þeir höfðu myndað sín í millum og miðaði til þess að taka alla foringjana af lífi. Landsstjórinn mátti taka á öliu sínu þreki, foringjarnir á árvekni sinni og yíirvöldin að beir,a hörku til þess að hafa taum á nýlendubúum. Margir landnemar gátu ekki þolað loftslagið og sýktust. 36 frjálsir menn og 66 afbx-otamenn dóu á hinum fyrstu mánuðum og spítalinn, sem reistur hafði verið í vest.- urhluta bæjarins, gat varla tekið við öllum sjúkling- unum. Nú leið svo hálft annað ár, að nýlendumenn urðu að berjast við margs konar andstreymi. Samt ieit svo út sem hagur þeirra mundi brátt fara batnandi, en þá kom nýr óvinur til sögunnar; það var hungrið. í nóvembermánuði 1789 sáu þeir, að matvælin voru farin að þverra og enn þá var ekkert skip komið frá Bretlandi. Dagskamturinn lianda hverjum manni var færður niður um þriðja hluta ög kvíðafullir biðu menn hins nýja árs. Með því að vistirnar komu eigi, ásetti landstjóri sér, að senda nokkurn hluta ibúanna til Norfolk Freigátan Siiius og flutningaskipið Supply, voru send með 280 manns til Norfolk. Jafnskjótt sem afbrotamennirnir voru í land komn- ir, skall á óttalegt ofveður, svo að Sirius rak upp í klettana og brotnaði í spón; þannig fór hið bezta og hraðskreyðasta skip nýlendubúanna. Þá er Supply kom með þessa fregn til nýlend- unnar, urðu menn mjög harmsfullir; öll nýlendann virt- ist vera í uppnárni. Til þess að hafa hemil á mönnum *
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.