Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 66

Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 66
til þess að ómögulega geti kviknað í neinu út fráþeim, — og svo brennur hér náttúrlega varla nokkurt einasta hús, sem betur fer, og alls ekki nema eitt í einu; því svo er hór líka slökkvilið til, sem auðvitað dugar talsvert til að bjarga ef á þarf að halda. — En til hvers er eiginlega verið að borga til útlanda þetta háa ábyrgð- argjald árlega fyrir eklci neitt, eða fyrir mjög lítið? — 'Landssjóður 'ætti þá heldur að hafa þær tekjur og þá ábyrgð, eða innlendt félag undir umsjón hins opinbera, (eins og eg hefi áður bent á í Hiín) úr því að svona er vel eldvarið hvert einasta hús utan sem innan, sem er í sjálfu sór mjög gott og nauðsynlegt. Eitt af því einkennilega við þessa borg eru göturnar. Það er ekki að eins það, hve mjóar þær eru, eins og áð- ur er áminst, heldur liggja þær mjög óregíulega sum- staðar. Þar sem nokkur gangstétt er á þeim, þá er hún víðast hvar að eins öðrumegin enn þá, og líka of mjó. En það sem einna einkennilegast er við göturnar, er nafnaskiftingin á þeim. Sumum þeirra er skift í fleiri stutta kafla sem hver heitir sínu nafni, og að því er virðist alveg að þarflausu, þannig er aðalþjóðvegurinp sem- liggur inn í borgina að austan og gegnum hana endilanga og fram á Seltjarnarnes, kallaðúr 5 nöfnum: austast Laugavegur, þá Bankastræti, Austurstræti, svo Vesturgata og vestast Framnesvegur. Auk þessa eru strætin kölluð eða einkend á ýmsan mismunandi hátt, en alveg reglulaust með tilliti til legu þeirra, átta eða stefnu, að því er mér skilst. Það eru strœti, götur, stígir, vegir, sund og torg, alt í einni bendu. — Þannig hófum vér Lauga?;e<7, Bankastrceti, Lækjargötu, Smiðjuefí'í/, Ko\a,sund og Lækjartorg o. s. frv, Væri þessi aðgreining af nauðsyn komin, eða af hugmynd um komandi nauðsyn, á ókomnum öldum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.