Hlín. - 01.10.1902, Síða 77

Hlín. - 01.10.1902, Síða 77
77 sbiu allir vita um, þar sem þeir geti rnæzt, aunabhvert persónulega eða fyrir milligöngu annars manns, og er því langlíklegast að báðir hafi af því skaða. Að sönnu er mögulegt að auglýsa þetta sem ann- að í blöðunum, og er það stundum gert. Einnig er oft hægt að njóta aðstoðar kunningja sinna við slíkar út- veganir, og það stundum án nokkurs verulegs tilkostn- aðar ; en þeir kunningjar eru oft svo háðir öðrum önn- um, að þeir hafa ekki tíma til slíks, og auk þess oftast nær fáfróðir um hvar helzt á að ieita, meðan ekki er um neinn vissan stað að gera er allir geti mæzt á í i þeim erindum. En hvað biaða-auglýsingarnar snertir, þá eru þar á talsverðir agnúar líka oft, þótt það geti einnig vel hepnast, ef vei stendur á. í fyrsta lagi, þá kosta auglýsingarnar einnig ætíð eitthvað, sem von er til. í öðru lagi, þá er aldrei full vissa fyrir að auglýs- ingin sé lesin af þeim sem hana ætti að iesa. Svo er nú það, að blöð hér á landi, koma ekki út nerna að eins vikulega, og koma miklum fjölda lesendanna ekki í hendur nema að eins mánaðaflega, eða iítið oftar en það, og þess vegna mjög hæpið að hin auglýstu tæki- færi geti varað svo lengi; auk þess sem slíkar auglýs- ingar orsaka vanalega mesta sæg af umsóknarbréfum, og heimsóknum um fram þörf, sé þeim annars gaumur gefinn. Eg meina ekki að blaða-auglýsingar séu einkis- virði í þessu efni, nei alis ekki, og það er oft að þær iuilnægja, og geta því vel átt við, þótt þær fullnægi ekki ætíð eða hvernig sem á stendur. En eg held því fram sem areiðanlegu, að eins og hér stendur á, þá geti hvorki blöðin eða handahófstilraunir einstakra manna hér og þar, fullnægt hinni almennu þörf í þessu efni. Það liggur augljóst fyrir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.