Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 33
33
j HLÍN.
T Tírnarit til eflingar verkfrœðilegs og hagfræðilegs framkvæmdalifs á íslandi.
TJtgefandi: S. B. Jónsson, Reykjavík.
Hlín kemur út haust og vor (1. okt. og 1. apríl) ár-
lega, að stærð 8—12 arkir um árið, auk mikilla og fjöl-
breytilegra auglýsinga.
Til áskrifenda innanlands, er ekki borga i yrirfram,
kostar Hlín kr. 1,50 árg. Til áskrifenda innanlands, er
borgn fybirfram, kostar Hlín kr. 1,00 árg. Til áskrif-
enda utanlands, er ávalt borgi fyrirfram, kostar Hlin
kr. 1,60 árg. — Einstök númer 75 aura innaniands og kr.
1,00 utaniands, er borgist fyrirfram eða við afhending.
Uppsögn að Hlín . er bundin við 1. október, og er
ógild nema skrifleg sé og komin tíl útgefanda fyrir 1.
júlí sama ár,
Þeir áskrifendur að Hlín, sem ekki borga fyrirfram,
hafa, gjaldfrest til 1. nóvember næsta ár, en ekkí lengur.
Askrifendur Hlínar geri svo vel að tiikynna útgef-
anda þá er þeir skifta um bústað, til þess að hægt sé að
senda þeim ritið reglulega.
Hlín ræðir aðallega verkleg og hagfræðiieg málafni;
og er þvi, að meira eða minna leyti nauðsynleg á hverju
einasta heimili á landinu. En sérstaklega tilheyrir hún
þeim stéttum þjóðfélagsins sem lifa á handafla sinum.
Hún er jafnt iðnaðar- sem búnaðarrit.
Flestir verja ver einni krónu á ári en með því að
kaupa Hlín.
Hlin þarf góðan útsölumann í hverri sveit landsins,
Utsölumenn fá góð ómakslaun fyrir að útbreiða Hlín.
Hver sem útvegar Hlin 4 nýja áskrifendur
FÆB FIMTA EINTAKIB f ÓMAKSLAUN frítt.
Erindi öll viðkomandi Hlín, stílist og afgteiðist til
útgefanda eftir þessari áritun:
S. B. Jónsson, Reylúavík.
(Laugaveg 10).
3