Hlín. - 01.10.1902, Síða 44

Hlín. - 01.10.1902, Síða 44
44 íullkomna það sem eitthvað vantar á í faguríræðislegu til- liti. Að minsta kosti verðum vér að leita lengi og vel, áður en vér getum með sönnu fullyrt, að þar sem vér biium sé ekkert til, sem skemti, veki eða hressi. Mér væri ánægja, ef lesendurnir vildu nú athuga. með mér nokkuð af því, sem á eða gæti átt mikinn þátt í nautna-lífi hvers manns. Mér væri ánægja í því, að þeir vildu koma í anda upp á sjónarhólinn, þar sem hin margbreytta fegurð lífsins blasir við í allri sinni dýrð. Eg býst ekki við að geta sýnt neitt nýtt, heldur að eins það, sem hyer maður hefir fyrh’ augum dags dag- lega. En mig langar til að menn fáist til að taka af því skírari mynd —, en almenningur er vanastur að máia það útsýni í djúpi sálar sinnar. En á hverju á nú að byrja? Með þeim ásetningi skulum vér þá fyrst virðafyrir oss stjörnuhimininn á heiðríku vetrarkveldi. Það er ó- hætt að fullyrða, að engin þroskuð mannssál heflr ver- ið til eða er til, sem ekki viðurkenni að sú sjón er tign- arleg, dýrðleg og fögur. En vitanlega verður sú viður- kenning á misjöfnu stigi. Sumir menn hafa svo eldfjörugt ímyndunarafl, að þeir geta bygt sér heilar veraldir úr einni frumögn. og séð hana í svo mörgum myndum að ekki séu teljandi. Tilftnningar þessara manna eru svo næmar og lifandi, að þær komast í hreyflngu við hverja minstu kraftbylgju, hvað af skynjunarfærunum sem flytur meðvitundinni áhrifin. Þessar manneskjur, hvort heldur ei'u karlar eða konur, veita jafnframt náttúrufegurðinni nákvæma eftir- tekt. Og sú eftirtekt veitir sálunni hugmynda-auðlegð, gleði og fjölskrúðugt sálarlíf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.