Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 91

Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 91
91 Til iðnaðarmanna. Eins og áður hefir verið tekið fram í Hiín, og les- endum hennar er kunnugt, þá var og er til þess ætlast með útgáfu hennar, að hún yrði sérstaklega málgagn þeirra stétta þjóðfélagsins, yfii' höfuð, sem vinná með höndunum að framleiðslu og iðnaði ; landinu. Samkvæmt því, er Hiín e'kki að eins búnaðarrit, Heldur er hún einnig og jafnframt iðnaðarrjt. — Þetta œttast ég til að iðnaðarme.nn l,and,$ins talci 1 il greina. Eg óska því og vona, að, iðnaðarmenn lands- ins tileinki sér HUn, sem sitt eigið rit,. og að þeir svo styðji það sem sitt eigið, á allan hátt, bæðl með því að rita í það, og með því að kaupa það og lesa; — það er þeim nauðsynlegt og það er Hlm nauðsynlegt. Eramvegis mun Hlín standa opin fyrir málum iðn- aðarmanna, svo sem rúm ieyfir; og, iðnaðarmenn geta tileinkað sér alt að heimingi þess rúms sem hún hefir til umráða (og meira ef þörf krefur), ef þeír annars vilja það. Eins og það er nauðsynlegt fyrir iðnaðarmeim, að hafa eitthvert sérstakt málgagn, þar sem þeir geti rætt sín sérstöku mál, svo væri það hka óskynsamlegt af þeim, að hafna þessu tilboði, sem hér er framlagt, án tilhlutunar þeirra; ef þeir annars finna nokkura þörf fyrir nokkurt málgagn fyrir sína stétt. Það fyrsta, sem mikið liggur á, er að efla og auka framleiðsluna af jörðinni hér á landi, og það sem þá er næst, er að efla innlendan iðnað eftir föngum, en hvortveggja þetta er verkefni Hlínar við að fást. “Vinsamlegast. S. Ii. JÓ11S.S011.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.