Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 91
91
Til iðnaðarmanna.
Eins og áður hefir verið tekið fram í Hiín, og les-
endum hennar er kunnugt, þá var og er til þess ætlast
með útgáfu hennar, að hún yrði sérstaklega málgagn
þeirra stétta þjóðfélagsins, yfii' höfuð, sem vinná með
höndunum að framleiðslu og iðnaði ; landinu.
Samkvæmt því, er Hiín e'kki að eins búnaðarrit,
Heldur er hún einnig og jafnframt iðnaðarrjt. — Þetta
œttast ég til að iðnaðarme.nn l,and,$ins talci
1 il greina.
Eg óska því og vona, að, iðnaðarmenn lands-
ins tileinki sér HUn, sem sitt eigið rit,. og að þeir svo
styðji það sem sitt eigið, á allan hátt, bæðl með því að
rita í það, og með því að kaupa það og lesa; — það er
þeim nauðsynlegt og það er Hlm nauðsynlegt.
Eramvegis mun Hlín standa opin fyrir málum iðn-
aðarmanna, svo sem rúm ieyfir; og, iðnaðarmenn geta
tileinkað sér alt að heimingi þess rúms sem hún hefir
til umráða (og meira ef þörf krefur), ef þeír annars vilja það.
Eins og það er nauðsynlegt fyrir iðnaðarmeim, að
hafa eitthvert sérstakt málgagn, þar sem þeir geti rætt
sín sérstöku mál, svo væri það hka óskynsamlegt af
þeim, að hafna þessu tilboði, sem hér er framlagt, án
tilhlutunar þeirra; ef þeir annars finna nokkura þörf
fyrir nokkurt málgagn fyrir sína stétt.
Það fyrsta, sem mikið liggur á, er að efla og auka
framleiðsluna af jörðinni hér á landi, og það sem þá
er næst, er að efla innlendan iðnað eftir föngum, en
hvortveggja þetta er verkefni Hlínar við að fást.
“Vinsamlegast.
S. Ii. JÓ11S.S011.