Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 64

Hlín. - 01.10.1902, Blaðsíða 64
64 og þá lielst sem allra stœrst, ef vissa er fyrir að geta leigt það alt út árlega um alla framtíð, fyrir fulla leigu; og só höfuðstóllinn nógur til þess. afgangs öðru jafn- arðvænlegur, — en ég hygg að hvorugt þessara skil- yrða só nú hór fyrir hendi, nema má ské í einstökum tilfellum. En svo eru líka ýmsir ókostir við það að byggja stórt: íbúðin verður ólieimilisleg, og óþægilegri en í smáhúsunum, sem er þýðingarmeira atriði en flestir ætla. þegar fátækir menn eiga í hlut, eru vanalega meiri pen- ingar framlagðir í stóru húsin, í hættu,. á þeirra ábyrgð, en þeir hafa tryggingu fyrir að geta mætt í óvissri fram- tíð, ef eitthvað fer öðruvísi en ætlað er. Þaðerreglahér, aðsetja hús, svoíbúðarhússem önnur, í beinum röðum þétt fram við strætin eða göturnar. En það er í alla staði mjög óheppilegt, og ég verð að jata, að óg undrast stórlega, að þeirri reglu skuli vera fylgt hór enn. — Að þessu leyti líkist Reykjavík ósnotrari hlut- um gamalla verksmiðjuborga erlendis, enda eru göturn- ar hér, svo miklu mjórri víðast en góðu hófi gegnir, að vagnar með hestum fyrir, geta að eins farist á mis á milli gangstóttanna, sem þó eru ekki oreiðari en það, að mað- ur getur, þá fjölment er á þeim, átt á hættu að detta um tröppurnar við framdyr húsanna, þar sem þær eru nokkurar og skaga fram á stóttarnar, nema að varúðar sé gætt. Ef það skyldi liggja fyrir Reykjavík að eignast rafmagns-sporbrautir í framtíðinni, sem óskandi er að verði, þá mundi svo að segja öll umferð með fram þeim verða ómöguleg, nema með því móti, að strætin yrðu þá breikkuð til stórra muna, og gæti það orðið nokkuð dýrt gaman, eimnitt af því húsin standa þétt við stræt- in. — Hér er bráðnauðsynlegt að breyta til, þó seint só, og það strax.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.