Hlín. - 01.10.1902, Side 15

Hlín. - 01.10.1902, Side 15
15 rjöma; af því leiðir að smér úr skilvindurjóma er hlut- fallslega ögn fltuminna en annað smér. Það er álitið áreiðanlegt að smér úr skilvindurjóma jþoli meiri söltun en annað smér. Einnig að ögn meiri smérfita strokkist úr skilvindurjóma en öðrum jafn-fitu- ríkum rjóma að sama mæli, — Til að gera gott smér, útheimtist að rjóminn sé ekki of þykkur, þegar hann er látinn í strokkinn. Því fituríkari sem mjólkin er, því meiri þarf rjóminn að vera í hlutfalli við mjólkina. Hér er t. d. sýnd tafla yfir samanhurð skilv. og bakk- anna, miðað við tilraun, sem gerð var í Winnipeg s. 1. ár, með 400 pund mjólkur. Mjólkin og rjóminn voru meðhöndluð til undirbúnings á sama hátt að öllu leyti, sem við gat átt, og strokkunin og smérgerðin öll sömu- leiðis; þegar búið var, var undanrenningin úr 200 pund- urium, sem sett höfðu verið, sett í skilvinduna, og rjóm- inn svo strokkaður; og smérið, sem úr honum náðist, vóg 2^/4 pund. En með setningunni náðist 5J/2 'tt af sméri áður, úr þeim sömu 200 pundum. — Mismun- ur sem næst 2/5, — eða 9 mót 22. „ Bobcock’s“-fitumælir er vel þektur, að því er ég til veit. Með fitumælinum getur maður vitað fyrir víst, hve mik- ið smér er í hverri kú, hve mikið smér er eftir í undanrenningunni og áunurn 0. s. frv., auk þess sem hann svo að segja er eini mögulegi mælikvarðinn, þegar um rjóma- eða mjólkur-samlög er að ræða til smérgerð- ar á einum vissum stað. ÖU þau áhold, sem hér hafa verið talin, ættu ekki að þurfa að kosta mikið yfir kr. 200 á hæfilegri stærð fyrir bónda, sem hefir 3 — 5 kýr og 50 — 60 ær; — að fitu- mælinum undanskildum, svo og salti og smérumbúðum, sem gera má ráð fyrir að tilheyri þeim árlega kostn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.