Hlín. - 01.10.1902, Síða 1

Hlín. - 01.10.1902, Síða 1
 Timarit til eflingai* verkfrœðilegs og hagfrœðilega framkvæmdalífs á íslandi. Nr. I. ReYKJAVÍK, 1. OKTÓBER 1902. 2. ár. Dtgeíandi: Steí'án B. J ó n s s o n •<A Um Smérgerð. (Leiðarvisir í verkun s m é r a á heimilum). Eftir Stefán B. Jónsson. Formáli. Kæru landsmenn ! Ritgerð þessi var upphaflega samin til þess fyrst og í'remst að glæða áhuga yðar fyrir einu af mest varð- andi velferðarmálum yðar, sem er smérgerbarmále™i». Og þar næst til þess að gefa yður kost á að kynnast, með sem allra minstum tilkostnaði og fyrirhöfn, aðai-skilyrðunum fyrir góðri smérverkun. Og ætlast eg til, að ritgorð þessi get.i, t.il að byrja með, jafuframt fullnægt sem kennari i smérverkdn á heimildm, meðan ekki er kostur á öðru fúllkomnara af sama tagi. Ritgo,rð þessi var samin sumarið 1900, og var þá til ætlast að hún kæmi út í „Andvara11 sama ár, — því að ekki var þá falt rúm í „Búnaðarritinu“ — en svo fórst það þó fyrir vegna þoss, að því er sagt var, hve mikið þá var fvrirliggjandi af rétthærri ritgerðum. Og hafði hún þá gengið um alllengi mxlli forstöðumanna Búnaðarfélag Islands og fleiri manna hér, til yflrlesturs.) Var mér þá ráðlagt að geyma hana ti) næsta árs, af því að hún mundi þá að sjálfsögðu hafa forgangsrétt, í „Andvara“ fyrir öðrum vngri ritgerðum, með því að „nefndin11 áliti hana vel þess verða að taka hana, þá er rúm levfði. lin svo kom að því. að rúmið reyndist enn of lítið í „Andvara“ hið næsta ár, því þá var svo mikið að segja um „pólitikina“ o. fl., landsmönnum til uppbyggingar. — — Af þossu leiðir það, að þessi ritgerð birtist á þessum stað og ekki fyrri en þetta, (að und-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.