Hlín. - 01.10.1902, Síða 79
5. Að koma á samninffum, að svo miklu leyti senl
skilyrði erutil, um framkvæmd verklegi'n íyrirtækja,
eftir umboði, víðsvegíU' um land.
Aliir sem vilja sinna þessu nokkuð, og eg býst við
að þeir verði mjög margir, ættu að ákveða sig með
sem allra lengstum fyrirvara, því að alt þess háttar get-
i.r þurft langan tíma tii að komast í kring, ef svo vill
til. Einkum ættu sveita bændurnir sem vilja fá sér
vinnufólk á þenna hátt, að hraða sér sem allra mest,,
meðan vinnufólk er flest óráðið til næsta árs. Og sé
um umboð til samninga að ræða, þá er mjög áríðandi
að gera það formlega og vel úr garði, og að taka fram
greinilega öil márkverð atriði; skyldur og skilyrði er
um skal semja, og jafnframt livað mest má víkja frá
hinum eiginlegu kröfum, semgangamáað í siðustu lög.
Ölluín umsóknum og framboðum liér að lútnndi
verður að fylgja eftirfylgjandi borguu, til þess að þeim
sé gaumur gefinn:
Fyrir að auglýsa (á staðnum) umsókn eða framboð,
borgist .....................................Kr. 0,50
Fyrir að vísa á eftiræskt tækifæri, sem fyr-
ir hendi er, borgist...........................— 0,50
Fyrir að auglýsa í blöðum umsókn eða fram- ‘
boð, borgist að auki minst .... — 0,50
Fyrir að semja, eftir uinboði, um atvinnu
eða vistarráð, borgi umbjóðandi sérstak-
lega, minst..................................—... 2,00
Fyrir hvert sendibréf (eða spjald) sem áskilið
er að skrifað sé, eða sem nauðsyn
krefur að skrifað sé í tilefni af slíku
framboði eða umsókn.................................— 0,35