Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Page 6

Kirkjuritið - 01.07.1963, Page 6
KIltKJURITID 292 stundum, það' var og er alls staðar, um allt Island, í hverjum íslenzkum barmi. Hvar sem spor voru rakin um farna vegu kynslóðanna var skammt lil Skálliolts, livenær, sem um var litast, bar þennan bátind við' liimin, Skállioltsstað. Hann varð ekki dulinn, gat ekki hrunið, aldrei gleymst. Og meira enn er Skálliolt, stærra en sagan. í sögu Þorláks biskups lielga segir frá því, að prestur einn fyrir norðan kom iit á skírdagskvöld og sá sýn, liann sá Skálholt, Skálholtskirkju, og ljós mikið fyrir kirkjunni, svo að trautt mátti sjá kirkjuna fyrir ljósinu. Sú tign, sem var, er stöfuð geislum, sem ekkert jarðneskt getur tendrað, og auðnin, sem á eftir kom, er sveipuð skini, sem ekkert jarð- neskt getur slökkt. Á fjóspalb hér á staðnum voru útlögð á vort móðurmál þau orð', sem lielgust eru á liverri tungu, og þótt bér yrði liljótt og myrkt, voru þau orð ljósið á vegum þúsundanna,

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.