Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 16

Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 16
302 KIRKJURITIÐ illæri og plágum tímanna. Gísli biskup var einn þeirra. Honum varð' auð’ið að koma fram því stórvirki, sem voldugustu forverar lians, sem ríktu liér meðan auður staðarins var mestur og allir liagir þjóðarinnar stórum vænni, lögðu ekki út í eða hurfu frá, þótt hafið væri, að reisa liér dómkirkju af steini. Ég lief verið að spyrja sjálfan mig, livort margar dómkirkjur í kristninni séu í rauninni meiri og veglegri en þessi, þegar miðað er við aðstöðu, liagi stóls og Jijóðar. Að minnsta kosti er óliætt að segja, að hana ber liátt meðal afreka íslenzkra manua á liðinni tíð og einstætt er þetta liús meðal mannvirkja liér á landi. Hin dimnia og dapra 18. öld hefur liér látið eftir minningarmark, sem her vitni um manndóm, hugrekki, þrek og dirfsku, sem má vera öllum kynslóðum Islands livöt og styrkur og heilög eggjun. Þótt Gísli biskup Magnússon stæði ekki eimi að þessu verki, livorki í ráðum né dáðum, á hann mesta Jiökk fyrir frum- kvæði og forgöngu og lilýtur þess vegna að teljast meðal höf- uðskörunga á biskupsstóli og í sögu landsins yfirleitt. En kirkj- an var ekki liið eina, sem eftir hann lá. Hann liressti við stað- inn að öðru leyti, Jiótt kirkjan gengi langt fyrir. Hann tók upp prentverkið, sem legið liafði niðri um liríð, endurnýjaði það á eigin kostnað og gerðist einn atliafnamesti bókaútgefandi meðal Hólabiskupa. Honum tókst að fá fram iniklar umbætur á hag presta sinna og „ávann auk annars þetta“, segir Hálfdán skóla- meistari, „að yfir 45 kirkjur í Jiessu litla stipti eru frá grund- velli og flestar vel byggðar“. Það liefði mátt gera ráð fyrir því, að sá stóll, sem naut slíkrar forustu á Jiessum tíma, ætti lengra eftir en raun varð á. En liörmungar 18. aldar voru ekki á enda og það mannval, sem þjóðin átli, fékk ekki lirundið afleiðingum þeirra. En Jiað ávann Gísli biskup, að Hólastaður gat ekki fallið að fullu, dómkirkjan lians liefur verið sá varnarmúr, sem eyð- ingin strandaði á, liennar vegna gat ekki hin forna Hóladýrð horfið sýnum með öllu. Hér var það vígi, sem ekki varð sótt til fullrar uppgjafar, Jiegar stólarnir fornu voru ofurseldir og nu liefur það staðið í 200 ár. Og vér, síðbornir niðjar þeirrar kyn- slóðar, sem liér lifði gleðilega liátíð einn skammdegisdag a dimmri öld og fagnaði stórum ísl. sigri, vér liugsum til Jieirr- ar kynslóðar með aðdáun og lotningu og þökk, og ásamt þeiin og öðrum ættliðum, sem liér hafa beðizt fyrir, tilbeðið Drottin, leitað lians og fundið návist lians, tökum vér undir lieilagt fyi'-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.