Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 17

Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 17
KIRKJUJil'riÐ 303 irlieit: Ég vil gera þá glaða í mínu bænaliúsi. Glaðir erum vér að ciga þennan blessaða lielgidóm. Yér þökkum þær fórnir, sem færðar voru, þökkrnn sviladropa fátækra manna, sein lijuggu steininn og drógu liann að og lögðu í hleðslu, þökkum það nú, sem ef til vill var ekki að öllu metið þá, þann stórliug, sem niörgum þótti um of, þær kvaðir, sem ekki voru umkvörtunar- laust í té látnar, en urðu til þess, að hinir mörgu óþekktu menn úr Skagafirði, Húnaþingi og Eyjafirði, sem lögðu sínar lúnu liendur að þessu verki, eiga liér minnisvarða, sem er og verður gleði, fögnuður, öldum og óbornum niðjum, stolt og prýði Is- lands. Margur knurraði þá, eins og alltaf þegar liátt er stefnt, og taldi illa varið fé og fyrirhöfn, en það er þó ugglaust satt, sent Sveinn lögmaður Sölvason sagði, að „sú varð raun á, að allir hæudur stóðu jafnréttir og myndu ei hafa verið ríkari, þó eugu hefði til kirkjunnar kostað“. En livað sem því líður þá er það víst, að vér erum ríkari í dag að eiga þetta liús og það verður því meiri og dýrmætari eign sem fleiri aldir færast yfir Hólastað. Tvær aldir eru liðnar með stórum atburðum í sögu staðarins, þungum örlögum. Að baki þeim eru aldarraðir. Hér var annað lielgast bænaliús, annað þjóðarmusterið, annað liöf- uð’vígi kristinnar menningar og trúarlífs á Islandi. Hólar og Skálholt standa lilið við lilið í minningum þjóðarinnar og ör- lög beggja staða næsta samfléttuð. Hólar liófust, þegar Skál- holt var risið, Skálliolt féll og þá var þess skammt að bíða, að Hólar fylgd u á eftir. Þeir liafa verið samferða staðirnir lielgu, það eru djúpstæðir, liuldir og sterkir þræðir, sem niilli þeirra liggja. Eru ekki atvikin að minna á þetta? Er það ekki skemmtilegt atvik, að einmitt árið 1756, þegar Skálholtsstóll er réttra 700 ára — og þess minntist enginn mér vitanlega ein- uiitt það ár fær Gísli biskup tilkynningu uin, að ákveðin sé erlendis allveruleg fjárliagsaðstoð við dómkirkjugjörð á Hól- uni? Og er það ekki atliyglisvert, að þessi Hóladómkirkja, sem eiu stóð eftir af ölluni mannaverkum á báðum stólum, fær það í afinælisgjöf á því ári, þegar liún er réttra tvö hundruð ára, að systirin í Skálholti er risin upp með nýrri vegsemd og alda- hvörf orðin í sögu hennar? Ég vil gera þá glaða í mínu bænahúsi. Það fyrirheit hefur ræzt á þessu ári, sem kirkja Islands mun minnast sem gleðiríks árs í sögu sinni og það er gleðilegt að fá tilefni til þess að halda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.