Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Side 20

Kirkjuritið - 01.07.1963, Side 20
kihKjúftitib 306 Þessa er liollt að minnast í dag á lielgum stað. Við komuin hér saman á liátíðarstund í elzta lielgidómi Islands. Tvö liundr- uð ár eru liðin, síðan þessi fornlielga kirkja var vígð til lielgr- ar þjónustu og lilutverks á þessum stað. Margra leiðir liafa legið liingað lil þessarar liátíðar, sumra um langa vegu. Þetta er sýnilegt tákn þess, Jiver ítök þessi fornlielgi staður og kirkja á í liugum margra landsins barna. Þetta er ekki óeðlilegt. Hól- ar í Hjaltadal liafa gegnt stóru lilutverki í sögu þessa lands á sviði trúmála, menningar og stjórnmála. Þótt inargt hafi komið til í sköpun þeirrar sögu, niargir aðilar átt þar sinn lilnt, liefur þáttur kirknanna liér ekki verið minnstur. Helgistundirnar í kirkjum þessa staðar liafa átt sinn þátt í að tendra ljós þeirrar kristnu kirkjulegu menningar, sem skærast hafa lýst yfir Hóla- stað og kirkjusögu landsins. Biskup og vígslubiskupar ganga til Hóladómkirkju.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.