Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 21

Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 21
KIItKJUItlTIÐ 307 í 9 aldir rúmar liafa kirkjur staðift’ hér á Hólum. Sú fyrsta var byggð Iiér um miðja elleftu öld, 50 árum eftir kristnitök- una á Þingvöllum. Núverandi kirkja er sii sjöunda í röðinni, en fimmta dómkirkjan. Þessar kirkjur liafa verið mismunandi stórar, en allar staðið á sama grunni, sömu jörð. Þessi kirkju- grunnur geymir því spor margra kynslóða, sem liingað luifa sótt lielgar tíðir um 9 alda skeið. Þegar þú hugsar um þetta, áheyrandi minn, sem í dag stígur inn fyrir þröskuld þessarar gömlu kirkju á liátíðastund, finnst þér þá ekki eius og ein- Iiver ldjóð innri rödd livísli þér í eyra: Drag skó þína af fót- um þér, Jiví staður sá, sem þú stendur á er heilög jörð? Ilér er heilög jörð, lielguð af návist Guðs, trú og bænum kynslóð- anna um aldir. Þessi heilaga jörð geymir spor Jieirra, sem liæst hafa lyft Hólastað á liðnum öldum í óeiginlegum skihiingi tal- að, og liún geymir grafir sumra þeirra. Á J)á jörð, sem Jiessir kirkjuveggir umlykja, sté hann á helgum stundum, sem fyrst- ur varpaði frægðarljóma yfir Hólastað, heilagur Jón Ogmunds- son, trúmaðurinn og menningarfrömuðurinn mikli, sein fyrsta skólann reisti og fyrstu dómkirkjuna byggði liér á Hólum. Hér liggja spor hiskupsins, sem alþýða Jiessa lands dáði og gaf hgnarheitið hinn góði. Hér átti Jón biskup Arason sínar helgi- stundir, sín spor til lielgra tíða. Frammi fyrir hinni meira en ijögur liundruð ára altaristöflu, sem prýðir kórstafn Jiessarar gönilu kirkju stóð hann, er liann söng hér messur. Frammi iyrir ])essu gamla Kristslíkneski, sem hér er á móti okkur á Veggnum liefur liann kropið á liljóðum bænarstundum. Og Gá stöpli dómkirkjunnar liér söng Líkaböng sín harmljóð yfir líki Iians og sprakk. Hér innan veggja liggur hann liðinn, bisk- upinn, sem stýrði með rausn Hólastað í 56 ár, menningarfröm- uðurinn og leiðtoginn stórbrotni, en um leið hinn auðmjúki Jesú Ivrisls syndari, Guðbrandur Þorláksson. Og hér í Jiess- uin prédikunarstól stóð liann, sem byggði þessa kirkju, Gísli Magnússon. Hér prédikaði hann lífsins orð á lielgum stundum- Uer er vissulega lieilög jörð, lielguð af minningum langrar og •nerkrar sögu. Við minnumst í dag tvö hundruð ára afmælis Jiessa lielgi- dóins, Hóladómkirkju. Tvö Iiundruð ár eru ef lil vill ekki svo -Vjn langur tími, þegar mælt er á mælistiku aldanna. Ég geri heldur ekki ráð fyrir, að saga þessarar kirkju láti mikið yfir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.