Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 24

Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 24
KIRKJURITIÐ 310 beggja verði sem líkastur í framtíðinni. Svo mun um Norð- lendinga yfirleitt. Þessi kirkja hefur gegnt helgu lilutverki hér á Hólastað í tvö hundruð ár. Hún liefur staðið vörð um forna helgi Jiessa staöar. Hún geymir spor kynslóðanna, sem hér Iiafa stigið fæti á Iieilaga jörð á gleði og sorgarstundum, ldustað hafa á orð lífsins. Þetta er hennar ldulverk enn í dag og verður um alla framtíð. En er ekki þetta hlutverk ójiarft og úrelt á atom- öhl? Einhverjir svara ef til vill þessari spurningu játandi. Við lifum á öld byltinga og breytinga á ýmsuin sviðum, sem hefur losað um margt, er föstum rótum stóð í jarðvegi liðna tímans og skapað nýtt mal á ýmsum gömhim verðmætum. Ef til vill líta einliverjir á Jiessa kirkju fyrst og fremst sem fallegan minnisvarða þess, sem er að líða undir lok og á að líða undir lok. Slíkir menn eru sem betur fer fáir að mínum dómi. Flestir Jieirra, sem koma í þessa kirkju munu eiga Jiá vitund, að Jieir séu að stíga fæti á heilaga jörð, í helgidóm, sem hefur átt og á enn mikilvægu Idutverki að gegna á þessum stað og með okkar Jjjóð. Sannleikurinn er líka sá, að helgidómurinn, kirkjan hef- ur sjaldan eða ef til vill aldrei átt mikilvægara lilutverki að gegna en á okkar öld. Engin öld hefur ef til vill leitt skýrar í Ijós, stundum með óliugnanlegum dæmum, þann sannleik, að guðlaus menning, sem nær eingöngu til vitsins, en gleymir hjartanu, missir marks, smíðar sjálfri sér líkkistuna. Hólar í Hjaltadal eru gamalt menningarsetur. Frá þeirri menningu, sem hér var byggð upp, lagði marga holla strauma út í þjóðlífiö. En sú menning, sem varpaði ljóma yfir Hólastað og út í þjóðlífið á liðnum öldum, var ofin saman úr tveimur meginþáttum. Skóli og kirkja hafa staðið liér hlið við hlið í góðu sambýli um aldir, fulltrúar þessara tveggja þátta í menn- ingu Jiessa staðar. Skólinn efldi bóklega menningu og mennt- un vitsins. En hinum vígða Jiætti, menntun hjartans, var ekki gleymt. Kirkjan stóð vörð um hann. Það var hennar hlutverk og verður. Það hhitverk verður ahlrei úrelt. Guðspjall dagsins sagði frá tveimur mönnum, sem gengu upp í lielgidóminn. Þeir voru ólíkir um margt. En eitt var Jieim sameiginlegt, tegndi þá saman. Þeir voru báðir í þörf fyrir að stíga fæti á heilaga jörö. Þeir voru báðir syndugir menn, Jjörfn- uðust hjálpræðis Guðs, miskunnar hans, nálægðar hans. Það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.