Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 25

Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 25
KIRKJURITIÐ 311 er margt ólíkt með okkur og kynslóðunum liðnu, sem eiga geng- in spor á þessum stað. Lífskjör og lífsaðstæður eru allar ólíkar. En við eigum þó margt sameiginlegt með þeim. Tilfinningalíf okkar er svipað. Yið gleðjumst eins og þær, hryggjumst eins og ])ær. Við erum syndug eins og þær, þörfnumst lijálpræðis Guðs eins og þær. Við þörfnumst eins og þær þeirra Hfsins orða, sem veita huggun í sorgum, kraft í stríði og von í dauða og leiðarljós á villigjörnum vegum lífsins. Þess vegna þörfnumst við enn helgidóma og byggjum kirkjur. Þess vegna er og verður Hóla- kirkja aldrei minnisvarði þess, sem er liðið eða líður undir lok, lieldur tákn þess, sem varir, meðan kristin trii lifir í hjört- um landsins barna. Þess vegna blessum við í dag minningu biskupsins, sem lét byggja þessa kirkju og þann bróður vann á þessum stað, er ljóina leggur af um aldir. Við böldum í dag liátíð. Við lítum í anda inn í liðna tíð. Við blessum minningu allra þeirra, sem á einn eða annan liátt liafa komið við sögu þessa tvö hundruð ára gamla helgidóms. Þeirra, sem boðað hafa guðs orð hér af þessum prédikunarstól. Þeirra, sem liér liafa innt af liöndum kirkjulegt starf í einni eða ann- arri mynd. Þeirra, sem í söng og bæn liafa tekið þátt í helgi- stundunum liér. Af fyrirrennurum mínum í prestsembætti við þessa kirkju er aðeins einn á lífi, séra Guðbrandur Björnsson. Ég sakna þess og harma, að liann gat ekki verið viðstaddur liér i dag og bið lionum blessunar guðs á ævikvöldi lians. Ég lief starfað við þessa kirkju í tuttugu og þrjú ár. Ég lief att margar lielgar og ljúfar stundir innan þessara kirkjuveggja, sem ylja hjartanu. Ég vil við þetta tækifæri þakka öllum, sem á nefndu tímabili liafa starfað með mér við þessa kirkju, söng- stjóra, söngfólki og meðhjálpara. Síðast en ekki sízt vil ég þakka sófnuðinum, öllum þeim, sem hér hafa átt með mér lielgar stundir í gleði og sorg. Kynslóðir koma og fara. Kirkjur rísa og falla. Sú stund kem- ur, er við, sem hér erum saman komin, hverfum, fönn tímans liylur gengin spor, ný kynslóð situr á þessum kirkjubekkjum. sú stund kemur jafnvel einnig, að þessi lielgidómur fellur, ný kirkja rís á þessum stað. Þannig hefur þetta verið á Hólastað nnt aldir og mun verða um alla framtíð. En þótt kynslóðir ^°mi og fari, kirkjur rísi og falli, varir miskunn Guðs og orð Jesú Krists. Þau orð, sem boðuð hafa verið í belgidómum Hóla-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.