Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 28

Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 28
Vísamér vegu þína ^ÍSA mér vegu l>ína, Drottinn, kenn mér stigu þína. Lát mig ganga í sannlcika þínuin og kenn inér, því aiV þú ert GuiV hjálpræð'is niíns, á þig vona ég liðlangan daginn. Minnst þú miskunnar þinnar, Drottinn, og kærleiksverka, því að þau eru frá cilífð. Minnst eigi æskusynda ininna og afbrota, minnst niín eftir elsku þinni, sakir gæzku þinnar, Drottinn. Góður og réttlátur er Drottinn, þess vegna vísar liann synduruin veginn. Hann lætur liina voluðu ganga eftir réttlætinu og kennir hinuin voluðu sinn veg. Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá, er gæla sáttinála lians og vitnisburða. (Sálin. 25., 4—10V. Lífi vor ínannanna má likja við ferðalag, uin ineira eða minna ókunna stigu. Hver dagur er einn áfangi ferðarinnar, og vér vitum ekki, hvenær komið er á leiðarenda. Yér biðjuin Guð að vísa oss veginn, svo að vér föruni þá leið, sem liann vill að vér gönguni. Æðsta takinark lífsins er að gera vilja hans. A leiðinni eru margar liættur og freistingar, jafnt unguiii sem gömlum. Yér þurfum á lijálp Guðs að lialda og því leitum vér oss leiðbeininga og styrks í orði hans. Leið hinnar sönnu hamingju er að elska GuiV og þjóna honuin. Ó, hvaS þú, GuS, ert góSur, þín gœzka og miskunn aldrei dvín. Frá lífi minnar móSur var mér æ nálæg aSstoS þin. Mig ávalt annast hefur og alll mitt blessaS ráS, og mér allt gotl œ gefur, ó, GuS, þín föSurnáS. I’aS mér úr rninni ei líSur, svo mikli ég nafniS þitt og þér af hjarta hlýSi, Þú hjartans athvarf mitt. J. Vísa oss vegu þína, Drottinn, og lát oss aldrei villast frá þér. Vér finnum vanmált vorn og veikleika, vér játuni að vér erum syndug og breysk hörn þín. Vér þráum að gera þinn vilja. Styrk þann ásetning vorn og lijálpa oss til þess að lifa í trausti til þín og fela þér allt. Amen.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.