Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Side 29

Kirkjuritið - 01.07.1963, Side 29
Arni. Óla: Alþjóða bænarstund Hlutdeild íslendinga til minningar um endurreisn Skálholts (Ctvarpserindi 8. júlí 1963) Það er engu líkara en forsjónin liafi ætlað sumum stöðum serstakt hlutverk í sögu og lífi þjóðanna. Hér á landi er þetta serstaklega áberandi um tvo staði. Þegar hinn fyrsti landnámsmaður fluttist liingað, hað hann guðina að vísa sér á þann stað, þar sem liann ætti að byggja. Honum var vísað á Reykjavík, fremur ólíklegan stað á útskaga Hokkrum. En getur nokkur maður efast um nú, að það liafi verið' guðleg forsjón, sem vísaði Ingólfi á þennan stað, þegar enginn staður á landinu liefur eflzt svo sem Reykjavík. Fyrsti landnámsbærinn er orðinn að höfuðborg Islands. Hinn staðurinn er þó enn merkilegri fyrir andlegt líf þjóð- utmnar. Það er Skálholt. Það er merkilegra heldur en Kirkju- kæjarklaustur, þar sem Papar reistu kirkju áður en norrænir kindnámsmenn komn, og það er merkilegra en Þingvöllur, enda þótt kristni væri þar lögtekin. Hungurvaka segir oss frá því hvernig saga Skálholts liófst. leitur sonur Ketilbjarnar gamla reisti þar fyrstur bæ og bjó l)ar. Sonur Iians var Gissur livíti, sem stóð fyrir kristnitökunni. Sonur Gissurar var Isleifur, er fyrstur varð biskup á Islandi. ^ð hoði Leo páfa var liann vígður biskupsvígslu á hvítasunnu- (^ab «og kvaðst páfinn þess vilja vænta með guðs miskunn, að Þá mundi langæst tign verða á þeim biskupsdómi, ef hinn ^ yrsti biskup væri vígður til íslands á þeim degi, er guð prýddi veröhl alla í gift lieilags anda“. Isleifur settist að á feðraleifð ®mm, Skálholti, og stofnaði þar skóla. Hann stundaði og hug- lækningar. Voru margir óðir menn færðir honum til lianda, °g gengu þeir lieilir af fundi hans. „Og margt annað þessn líkt

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.