Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 33
KIRKJURITIÖ
319
Migar, að liugur eins getur numið krafl frá annais luig. En í
sál livers manns er neisti af því góða og guðlega. Og eins og af-
leiðing fylgir orsök, svo tendrast þessir neistar af samliug þús-
luula, samkvæmt lögmáli lífsins, og breyta þjáningu í fögnuð,
otta og hatri í bróðurkærleik. Þetta er sá kraftur, sem gelur
flutt fjöll. Þella er bin góða lífmagnan.
Þess befur áður verið getið liverja trú Englendingar liafa á
bænastundinni, að hún Iiafi bjargað lier þeirra í Belgíu frá
lortímingu, og að bún liafi látið vopnin sniiast í bendi Hitlers.
M undanförnum árum liefur styrjöld verið afstýrt livað eftir
annað á seinustu stund, alveg eins og ósýnilegt afl liafi tekið
1 taumana. Fjöldi manna er sannfærður um að það sé bænar-
slundinni að þakka, sameinuðum liug þúsundanna. „Biðjið og
yður mun veitast“, sagði Kristur. Bænarstundin er öflugasta
leynivopn friðarins og velfarnaðar mannanna.
1 bók sinni „Man tlie Unknow“ segir dr. Alexis Carrel, að
Uá alda öðli liafi menn í öllum löndum trúað á kraftaverk
°g kraftaverkalækningar, sem gerðust á ýmsum lielgum stöð-
um- En með framförum vísindanna á 19. öld liafi verið reynt
a® kveða þetta niður og því lialdið fram að kraftaverk geti
alls ekki gerzt. En reynsla seinustu 50 ára sýni, að þessi stað-
bæfing geti ekki staðist. Hann segir að einlægar bænir geti
gert kraftaverk og fyrir ljænir liafi ótölulegur fjöldi manna
fengið bót ótal ólæknandi meina. Þess gerist ekki þörf að
sjúklingurinn biðji sjálfur né sé trúaður. Það nægi að aðrir
biðji fyrir honum. Þetta sé stórinerkilegt, því að það sýni vabl
andans yfir efninu.
Þetta sagði sá mæti maður og vissi Jivað hann söng.
Sálarlíf manna fegrast ekki né auðgast af Jagaselningu.
M i 11 iríkjasamningar eru engin trygging fyrir friði, ríkisstjórn-
lr rjúfa þá þegar þeim býður svo við að Iiorfa.
En ef vér viljum betri heim, þá verðum vér að lijálpa til að
skapa Jiann. Og þá beitum vér krafti andans, sameiginlegri
bæn þúsundanna um allan Jieirn. Um leið vinnum vér fyrir
sjú]fa oss, öryggi lieimila vorra og ástvina.
„Hvað, sem lielsprengjuótta og bölsýnis barlómi líður,
fölskvast ckki sú von vor, að skaparanum takist tilraun sín
nieð nianninn“, sagði séra Bjarni Sigurðsson á Mosfelli nýlega.