Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Page 34

Kirkjuritið - 01.07.1963, Page 34
320 KIllKJtJKIÍIf) Vér verðum sjálfir að lijálpa til að sú von rætist. Það getunt vér gerl með því að taka þátt í hinni alþjóðlegu bænarstuinl- Og tilefnið er tilganginum samboðið — vígsla Skálholtskirkju. Vér liefjum þátttöku vora til minningar um fyrstu íslenzku biskupana, Iiuglæknirinn Isleif og friðarhöfðingjann Gissur, sem var beztur allra manna. Og vér gerum það til að fagna endurreisn Skálbolts. Þann fögnuð getum vér ekki látið betur í Ijós en með því að taka liér upp hina alþjóðlegu bænarstund, lil eflingar alheimsfriði. I stað tímamerkis á kvöldin ælti Útvarpið að útvarpa klukknabringing frá Skálbolti. Við óm þeirra klukkna sam- einast Islendingar þá í bæn fyrir friði og lieilbrigði. Hið end- urreista Skálbolt skapar þá íslenzka þjóðarvakningu, með auk- inni farsæld og blessun. Kristian Schjelderup: Lalose, upphafsmaður Taoisinaus, var einn liinna miklu trúineistara. Og Taoteking — Bókin uni liina æðstu veru og uni dyggðina — geyniU suint af þeirri dýpstu lífsspeki, sein lil er, hvorl heldur í trúarlegu eiVa siðferðilegu tilliti. En enginn gelur dvalið svo ineiV Taoistum nú á döguiu, aiV hann veriVi þess ekki skjótlega áskynja, aiV það er orðiiV liarla lítið eftir af uppruna- legri kenningu Laotses sjálfs. Taoteking er nú öllu freraur orðskviðabók hinna fáu útvöldu, en trúarhók ahnennings. Aðalleyfar sjálfs Taoismans virðast lítið annað en argasta lijátrú og töfrastafir. Ég kynntist Múhaineðstrúnni i þeirri niynd, sein hún líðkast víða a Indlandi Hugprýði og fórnfýsi Múhaineðstrúarmanna vakti djúpa virðingu nuna. Eins það, hvað þeir ræklu af iiiiklu fastlyndi hænar- og guðræknisiðkanii sínar. En ekki gátu þeir snúið mér á sitt mál. Hin ytri lögmálsþrælkun, sem þeir eru háðir, hrindir manni ósjálfratt frá þeim.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.