Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 42

Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 42
328 KIRKJURITIÐ kalli í N.-Múlaprófastsdæmi. Séra Sverrir er fæddur 27. marz 1922 að Hofteigi á Jökuldal, sonur hjónanna séra Haralds Þór- arinssonar, prests þar og síðar á Mjóafirði, og Margrétar Jak- obsdóttur. Hann lauk stúdentsprófi á Akureyri 1945 og emb- ætlisprófi í guðfræði frá Háskóla íslands 1954. Hann hefur imnið við ritstörf og gefið út Ijóðabók. Hann er ókvæntur. Þessa nýju starfsmenn í prestastétt býð ég velkomna til starfa í kirkjunni og bið þeim blessunar Guðs. Lausn frá embætti hafa fengið: 1. Séra Sveinbjörn Högnason, prófastur að Breiðabólstað í Fljótsblíð, sótti um og fékk lausn frá fardögum 1962. Séra Sveinbjörn er fæddur að Eyslri-Sóllieimum í Mýrdal 6. apríl 1898, sonur Högna bónda þar Jónssonar og konu lians Ragn- liildar Eyjólfsdóttur. Hann lauk slúdentsprófi í Reykjavík 1918 og embættisprófi í guðfræði frá Kaupmannahafnarhá- skóla 1925. Stundaði framhaldsnám í Leipzig næsta ár en var setlur sóknarprestur í Laufásprestakalli, S. Þing., frá 1. júní 1926 og vígður 26. s. m. Var veittur Laufás 12. júlí s. á., en Breiðabólstaður í Rangárvallaprófastsdæmi 17. febr. 1927 og liefur bann þjónað því kalli síðan. Prófaslur í Rangárvalla- prófastsdæmi var liann frá 1. júní 1941. Séra Sveinbjörn liefur verið tneð aðsópsmestu mönnum sinnar samtíðar og jafnan látið mikið að sér kveða í embætti og málum kirkjunnar, auk þess sem liann befur verið atkvæðamikill stjórnmálamaður og alþingismaður um langt skeið. Kona hans er þórhildur Þor- steinsdóttir. 2. Jón Ólafsson, prófastur að Holti í önundarfirði, fékk lausn skv. eigin ósk frá 7. júní. Hann er fæddur að Fjósatungu i Fnjóskadal 22. maí 1902, sonur hjónanna Ólafs bónda þar og síðar á Kotungsstöðum Sigurðssonar og Guðnýjar Árnadóttur. Séra Jón varð stúdent 1924 og kandidat í guðfræði 1928. Fékk veitingu fyrir Holti í Önundarfirði frá 1. júní 1929 og vígðist 14. s. m. Hefur hann setið í sama kalli síðan. Hann befur verið prófastur í Vestur-Isafjarðarprófastsdæmi frá 20. júní 1941, kirkjuþingmaður frá 1958 og gegnt mörgum fleiri trúnaðar- störfum. Kona lians er Elísabet Einarsdóttir. Þessum merku mönnum þakka ég mikil störf í ])águ kirkj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.