Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 47

Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 47
KIRKJURITIÐ 333 aft' það átti andstöðu að mæta frá þeirra liálfu, sem liafa mest umframfé undir höndum. Var því þetta fellt niður sem skyldu- ákvæði og breytt í heimild. Á móti kom það, að ríkissjóður skyldi leggja 100 þús. kr. fram árlega í kirkjugarðasjóð, sem auk þess liefur í tekjur 5% af innkomnum kirkjugarðsgjöld- um á landinu og skal sjóður þessi lána fé til framkvæmda í kirkjugörðum. Þá er og ákvæði um það, að umsjónarmaður kirkjugarða, ráðinn af skipulagsnefnd kirkjugarða, skuli laun- aður af ríkissjóði. Með þeim breytingum sem nefndiu gerði á frv., en þessar voru helztar, og með fáeinum smávægilegum breytingum, sein urðu á því á Ivirkjuþingi, varð það loks að lögum á síðasta Alþingi, án teljandi andstöðu, nema helzt við það ákvæði að fella niður lieimild til upptöku heimagrafreita. Kirkjuþing var liins vegar einhuga um það atriði, enda varla hugsanlegt, að þeir, sem skoða það mál hlutlaust og frá öllum hliðum, geti verið í vafa um, að það var menningarleg nauð- syn að sporna við frekari þróun þess sérstæða, íslenzka fyrir- bæris. Yfirleitt má fagna þessari nýju löggjöf um kirkjugarða og er þess mjög að vænta, að hún liorfi til framfara í um- hirðu og áferð legstaða, þegar tímar líða og áhrifa liennar fer að gæta. Stórmál liefur verið á döfinni, sem varðar prestastéttina, en |»að er launamál embættismanna. Mun gerð grein fyrir gangi og niðurstöðu þess máls á aðalfundi Prestafélagsins og get ég því sneitt Iijá því hér. Ég vil aðeins nota tækifærið og þakka í nafni kirkjunnar öllum, sem liafa unnið að því, að lilutur presta yrði viðunandi og átt liafa þátt í þeim árangri, sem orðinn er. Ég hef að sjálfsögðu reynt að fylgjast með því máli og leggja lið eftir getu, og ég get fullyrt, að þegar röðun í launa- flokka var endanlega ákveðin, lagði kirkjumálaráðherra þung- vægt lóð á metaskálar. En ekki er á neinn þann liallað, sem einliverja aðild hefur átt að kjaramálum stéttarinnar, þótt það sé áréttað, sem raunar er á allra vitorði, að öll árvekni og fyrirliöfn einstakra manna er lítilvæg lijá því, sem formaður Prestafélagsins, séra Jakob Jónsson, liefur á sig lagt nú sent áður þegar líkt liefur staðið á. Hver, sem þróun efnahagsmála og þar með kjaramála kann að verða, þ. e. hvernig sem sú leið- rétting á launakjörum opinberra starfsmanna, sem nú er kom- hi í gildi, kann að reynast lil frambiiðar -— ég er að verða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.