Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Side 51

Kirkjuritið - 01.07.1963, Side 51
Séra Jón Au&uns, dómprófaslur'. Henri Dunant stofnandi liauSa Krossins Vegna aldarafmælis Alþjóða Rauða Krossins er stofnanda lxans minnzt urn víða veröld á þessu ári, sem eins af velgjörða- mönnum mannkynsins. Jean Henri Dunant fæddist í Genf 8. maí 1828. Hann var elztur fimm systkina og fæddur af efnaðri, svissneskri ætt. Hafði faðir lians og forfeður gegnt liáum embæltum og notið mik- illar virðingar í heimalandi sínu. Faðir lians átti sæti í borgar- ráði Genfar og vann að líknarmálum. Móðir hans var gáfukona og trúkona mikil, og fjölskyldan var Kalvínstrúarfólk, sem mikla stund lagði á grandvart líferni og góðgjörðastarf. A unga ahlri las Henri Dunant hækur mannvina og lærði að dá þá, sem að mannúðarmálum unnu. Hann var um skeið ferðafulltrúi fyrir K.F.U.M. og sýndi í því starfi fráhæra liæfi- leika til að telja menn á sitt mál og kveikja í þeim áliuga fyrir baráttumálum sínum. Hann lærði bankafræði og gerðist ungur lilutliafi í mjög arðvænlegum verzlunarrekstri. Hann var glæsimenni, fyrir- mannlegur í framkomu, gáfaður og liafði gnægð fjár milli handa. Árið 1859 lagði hann leið sína til ítalska hæjarins Castiglione til þess að ná þar fundum Napóleons 111. Frakkakeisara, sem þar var staddur með franska lierinn. I næsta nágrenni geisaði hin mannskæða orusta við Solferino, einhver hlóðugasta orusta, sem fram að þeim tíma liafði verið liáð. 300 þús. manna herir börðust. Um það bil 40 þúsundir lágu þar deyjandi og særðar í valnum. Þúsundum þjáðra og deyjandi hermanna var komið inn í hæinn Castiglione, þótt um hjúkr- un eða læknislijálp væri naumast að ræða. Hvert liús var fullt 22

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.