Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 58

Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 58
344 KIRKJURITIÐ Nýskipun skólafrœSslunnar Sunnudaginn 18. ágúst s. 1. birtist eftirtektarvert samtal í Morgunblaðinu við dr. Wolfgang Edelstein, íslenzkan mann, sem starfar við merka vísindastofnun í V.-Þýzkalandi Hafði hann áður verið um skeið kennari við einn af róttækustu skól- um álfunnar, Odenwaldsskólann í nánd við Heidelberg. Aðalefni þeirra skoðana, sem dr. Edelstein lætur uppi er, að nauðsyn beri til að breyta allmikið starfsháttum og náms- skrám skólanna hérlendis. Taka upp ýms ný námsefni í sam- ræmi við þróun margra nýrra vísindagreina og gera námið einnig hagnýtara. Hafa kjörgreinir og leggja meiri rækt við verknáinið en gert hefur verið Iiingað til. Allt mun þetta miða í rétta átt og því fyrr, sem farið er meira inn á þessar leiðir, því betra. Jafnframt verður að auka uppeldisáhrif skólanna: glæða betur manngildishugsjón, fegurðarskin og samfélagsskiln- ing nemendanna en nú er gert. Margt æskufólk er ófróðara um Biblíuna og aðrar ágætustu perlur bókmenntanna en var nm skeið. En alla varðar það livað mestu að vita livað liefur verið liugsað fegurst og göfgast á jörðu. Hugvísindin mega ekki dragast aftur úr raunvísindunum, né vera skipað á óæðri bekk í skóhinum né hugum manna. Er gott til þess að vita, að forystumenn fræðslumála liér á landi liafa samkvæmt frásögn dr. Edelsteins, opinn hug fyrir nýbreytni en vilja jafnframt gæta þess að varpa engu góðu fyrir borð. Nýstárlegur skóli Rétt utan við Árósa á Jótlandi er risinn ný útgáfa af lýðliá- skóla. Upphafsmaður lians heitir Hans Munck og kallar hann Unghjónaskólann. Tilganginum er lýst á þessa lund: Skólinn á að miða að því að rótfesta í heimilunum, homsteinum þjóð- félagsins, þau menningarsjónarmið og þá friðhelgi persónu- leikans, sem lýðræðið stendur og fellur með. Skólinn byggir fræðslu sína á kristilegum grundvelli og leitast við að gera sérbvern nemanda bæfan til að móta líf sitt í samræmi við trú sína og yfirlýsingar. Á þann veg á æskan að verða fær uffl að stofna lieimili, sem eru heilbrigðar frumur í þjóðlíkaman- um.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.