Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Page 59

Kirkjuritið - 01.07.1963, Page 59
KIRKJURITIÐ 345 Skólatíminn skiptist í tvö námskeið. Stendur annaS 6, hitt 4 mánuSi. Kennslan er mjög fjölbreytileg og víSfeSm. AS sumrinu eru margs konar fundahöld en einnig stutt námskeiS fyrir ung hjón, sem mega liafa börnin meS sér. Eru þau í gæzlu ungra aSstoSarkennara á meSan foreldrarnir hlýSa á erindaflutning eSa taka þátt í umræSum. UmræSuefni þessa sumars kallast einu nafni: Kröfur tímans. Ber þar því margt á góma svo sem: efnaliagsbandalagiS, nýju ríkin í Afríku, frelsi og manngildi, uppeldisvandamálin, kristindómurinn og nú- líSin. 1 einu orSi sagt, þaS sem mestu varSar á stjórnmála-, menningarmála- og trúmálasviSinu. HúsnæSi skólans er þegar JiiS ákjósanlegasta og aSsóknin mikil. Sumardvalaheimili barna Þau gerast nú æ fleiri víSa um land, enda eykst þörf þeirra árlega. Settar liafa veriS nauSsynlegar reglur um hald þeirra — og þó einvörSungu ytri aSbúnaS. Æ ljósara verSur, aS þaS eitt er samt ekki nægilegt aS börnin séu vel haldin í mat og drykk. Njóti góSs atlætis og liafi sæmilegt JeikpJáss. Þau þurfa líka aS verSa fyrir liollum uppeldisálirifum. YíSast eru þau of mörg saman til þess aS þaS gæti orSiS meS starfrænum liætti aS nokkru ráSi. Þess vegna verður fræðsla og ýmis konar þjálfun að koma til. Sums staðar er þetta líka komið á góð- an rekspöl. Einkum í sumarbúSum Þjóðkirkjunnar og KFUM. Þar er margt gert til að glæða skilning barnanna fyrir því, sem er gott og fagurt. Söngur, lestur og jafnvel myndasýningar daglega. Gönguferðir iðkaðar og smá íþróttir. SJíkt getur aldrei aS vonum orðið eins á sveitaheimilum, sem liafa jafnframt öðrum verkefnum aS sinna. Og skal þó Iivorki vanmetið né vanþakkað, sem þau leggja liér til mála. En það liggur nú í augum uppi, aS hinum eiginlegu barna- heimilum verSur að fjölga og gera þau sem bezt úr garði og svo góðar uppeldisstofnanir, sem unnt er. Vísindin ekki einhlít Ekki alls fyrir löngu birtist grein í sænsku blaði eftir Julian Huxley, enska lífeðlisfræðinginn víðkunna. Hann er sonarson- ur Huxleys prófessors, sem á sínum tíma var einliver mesti

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.