Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 62

Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 62
348 KIRKJURITin ann að’ því, af liverju þjóð þeirra lenti í hinni miklu ógæfu nazistatímabilsins. Amerískur Gyðingaprestur sagði nýlega í ræðu: „Þegar ég var rabbi (prestur) Gyðingasafnaðar í Berlín á Hitlerstímanum lærði ég marga liluti. Hið þýðingarmesta, sem ég lærði •— við þessar sorglegu aðstæður, er, að ofstæki og hat- ur eru ekki mestu vandamálin. Mest aðkallandi, svívirðilegasta, skammarlegasta og sorglegasta vandamálið er þögn. Mikil þjóð, sem liafði skapað mikla menningu, var orðin að þjóð þögulla áhorfenda“. Stundum áður var hér á Islandi sagt, að verstu svikin væru bin þöglu svik. Hinn bandaríski gyðingaprestur telur, að það hafi verið hin þöglu svik meirililuta þýzku þjóðarinnar, sem lirintu lienni út í ógæfuna. Gætum þess, liver í sínum verka- liring, að láta þau svik ekki henda okkur, að liafast ekki að, heldnr berast með straumnum, þótl við viltun betur. Hin þöglu svik leiða til glötunar“. TívaS er ma&iirinn? Það' er næstum daglegt umtalsefni fjölmargra livort nokkur Guð sé til. Einnig hvort kirkjan sé ekki að syngja sitt síðasta vers. Hvort tveggja eru vitanlega veigamiklar spurningar. En sú þriðja, sem vissulega stendur í sambandi við þær, er engu minna virði né síður afdrifaríkt, hvernig henni er svarað, þessi: Hvað er mað- urinn? Ralv Thesen segir réttilega: „Þegar öllu er á botninn hvolft, er þessi spurning mikilvægust, sú, sem mestum úrslitum ræður um lifsskoðun vora, hugmóð vorn, stríð vort og framtakssemi. Svarið við henni lyftir oss eða kemur oss á kné, því að undir því er það komið hvort maðurinn lítur a sig sem sálugædda veru með andlcgum inætti eða ekki“. Skoðun Krists á gildi einstaklingsins er ótvíræð. Og ávöxtur liennar er krafan um hugsana-, skoðana- og málfrelsi einstaklingsins, sem vér erum alin upp við. Skilningur vor á ranglæti þeirra, sem láta menn gjalda þess af hvaða kynþætti þeir eru upprunnir, er af sömu rót. Margs konar kúgun hefur aftur á móti stafað af því um aldirnar, að neitað hefur verið andlegri eigind og eilifðareðli mannsins. Guðleysið leiðir alltaf fyrr eða síðar til lítilsvirðingar á manninum. Sem síðar fæðir af sér alls konar ófrelsi og lesti. Þess eru ótal dæmi á öllum öldum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.