Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Page 69

Kirkjuritið - 01.07.1963, Page 69
KIIiKJUIUTID 355 um Kúð’ólf í Eimreiðinni árið 1949 gerir Dr. Jón grein í'yrir sínum skoðunum á þessum efnum. Hann heldur því fram, sem ég áður hef drepiö á, að mikil bein sigling liafi verið milli Englands og Normandís annars vegar og fslands um þessar mundir. Rúðólfur liafi því verið allkunnugur fslandi áður en hann fór til Noregs. Ég leyfi mér ekki að vefengja skoðanir dr. Jóns að svo komnu máli. En mér er kunnugt um, að sumar enskar lieimildir geta aðeins um Noregsför Rúðólfs, en ekki um fslandsdvöl lians. Er sá misskilningur sennilega af því sprott- inn, að menn þar ytra blönduðu þessu saman — vissu að Norð- menn námu ísland og gerðu sér ekki frekar grein fyrir þessu. Riskupinn, sem fór með Olafi konungi til Noregs, starfaði á uorsku álirifasvæði öll þessi ár. En hvað sem um þetta má segja, þá er víst, að ensk menningaráhrif voru miklu ineiri hér, en okkur flesta liefur grunað til þessa. Dr. Jón heilinn Jó- kannesson prófessor, sá merki sagnfræðingur, viðurkennir þetta fyllilega í íslendingasögu sinni. Hvers vegna Rúðólfur valdi Bæ sem aðsetur framar öðrum stöðum í Borgarfirði kann ég ekki um að dæma. En staður- inn var hentugur á marga lund. Bær er í miðju liéraði, það mun hafa ráðið mestu. Leiðir að Bæ voru frekar ógreiðar — SVO að þar þótti gott til varna, ef óvinir vildu sækja að. Dr. Jón Stefánsson heldur því fram, að orðsendingar hafi farið niilli Rúðólfs og borgfirzkra liöfðingja, áður en hann kom til landsins. Hafa þá þessir höfðingjar húið Rúðólfi stað í Bæ, Bætt þar húsakynni o. fl. Þykir mér ekki ólíklegt, að þetta sé 'étt. Rúðólfur kom út í Hvítá og frétti þá livar lionum væri Búinn staður. Hann gat því lialdið bcint að Bæ. Og nú var starfið liafið í Bæ. Skóli var settur á laggir. Synir vinveittra köfðingja og aðrir gegnir og áhugasamir ungir menn sóttu skólann. Norræna tungu talaði Rúðólfur án efa til fullnustu eftir 10—15 ára dvöl í Noregi. Hefur því starfið að þessu leyti verið auðvelt þegar frá uppliafi. En fyrsti skólameistarinn á Islandi og samkennarar lians liufa þó átt við ýmsa örðugleika að etja. Letur Islendinga voru fúnirnar. Þær urðu ekki notaðar við kennslu. I þær vantaði yniis nauðsynleg liljóðtákn. Latneskt letur dugði heldur ekki llI fulls nema á sviði þeirrar tungu sjálfrar. Ef rita átti á nor-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.