Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 72

Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 72
358 KIRKJURITIÐ velgerðarmönnum íslenzkrar menningar og kristni liafði safn- azt til sinna feðra. Árið 1960 vorum við lijónin í Englandi. Þá komum við til Abingdon. Ég hugði gott til að ganga urn staðinn, þar sem einn fyrsti og mesti vinur Islands hafði borið beinin. Klaustrið í Abingdon er ekki lengur til. Það var lagt í rvistir af trúarof- stækismönnum Hinriks konungs 8. árið 1538. Uppi stendur að- eins að mestu hinn óvígði hluti klaustursins, þar sem veraldleg störf fóru fram. Gegn ofurlitlum aðgangseyri fengum við að ganga þarna um. Það var svo sem ekki mikið að sjá, gamlir múr- veggir á lielgum stað. Ég hugsaði um Rúðólf, manninn, sem kenndi okkur Islendingum að rita á eigin tungu í fyrsta skóla lands vors, manninn, sem sendi út lærisveina sína til að bera Ijós kristins siðar í bæi um íslenzkar byggðir, manninn, sem frantar en nokkur annar mætti bera nafnið postuli íslands. I ldjóðri bæn þakkaði ég honum og blessaði lianii fyrir hönd minnar þjóðar. Svo ágætir sem íslenzkir ritböfundar voru á 12. og 13. öld, þeir er kirkjusögu rituðu, þá befur þá lient sú skyssa að gera frekar lítið tir störfum erlendu trúboðsbiskupanna á 11. öld- inni. Það er vart liægt að segja minna um þá en gert er. Þeir sáu bara Isleif, Gizur og Jón Ögmundsson. „Lofa svo einn kon- ung, að þú lastir ekki annan“, sagði Haraldur konungur Sig- urðarson við Arnór jarlaskáld“. Lofið svo bina fyrstu íslenzku biskupana, að þið þegið ekki um afrek sumra binna erlendu manna, er bér fórnuðu jafnvel beztu árum ævi sinnar til að grundvalla kristinn sið á Islandi“, mætti segja við þá marga, er um þessi mál hafa ritað. Hinir íslenzku ágætismenn minnk- uðu ekki, þótt erlendum bræðrum þeirra væri sýnd sanngirni. Við, sem nú lifum og niðjar okkar, þurfum hér tir að bæta svo sem verða má með gagngerðum rannsóknum á sögu þessa tíma- bils. Bær í Bæjarsveit og Lundur í Lundarreykjadal voru staðir Rúðólfs meðan liann dvaldi á Islandi. Báðir þessir staðir liafa verið kirkjustaðir um aldir. Á báðum þessum stöðum rísa nú nýjar kirkjur og veglegar, er geta staðið um aldir. Biskup ís- lands vígði Lundarkirkju liinn 23. júní s. 1. Innan ekki langs tíma mun bann vígja bina nýju kirkju að Bæ. Þessar kirkjur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.