Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Side 74

Kirkjuritið - 01.07.1963, Side 74
Gunnar Árnason: Kristnir áhrifamenn Reinold von Thadden-Trieglaff Sá maður, sem liér verð’ur lítillega frá sagt, er vafalaust einii af álirifamestu mönnum kristninnar nú á dögum. Hann hefur vakið og cfl L öflugustu leikmannalireyfingu vorrar aldar -— Þýzka Kirkjudaginn svonefnda. (S já Kirkjuritið 1961, Ids. 327 o. áfram). Ævi hans er all söguleg. Hann er nú sjötugur. Fæddur og uppalinn í héraðinu Po- meraníu í Austur-Þýzkalandi. Var faðir hans lierragarðseig- andi, lögfræðingur að mennt og héraðsstjóri um hríð. Móðirin var liðsforingjadóttir, kona trúrækin og mannúðarrík. Á unga aldri fór Reynohl á herskóla í Brandenburg, sem eingöngu var sóttur af prússneskum aðalsmannasonum. Tutt- ugu og þriggja ára gerðist liann liðsforingi í þýzka herntim í byrjun fyrri heimsstyrjaldarinnar. Eftir vasklega framgöngu livarf hann heim á ættaróðalið. Þá dvaldist hann að ráðuni móður sinnar með verkafólki í Greifenberg um tveggja ára skeið. „Ef þú ætlar þér að verða að manni“, sagði móðir lians, „þá verður þú að kynnast liugsunarliætti og tilfinningum al- múgamanna“. Á þessum árum gerðist Tliadden forystumaður í kristilegu stúdentahreyfingunni þýzku og starfaði í þágu liennar í 13 ár. Hirti hann því ekki um herragarðslífið, sem lioninn stóð þó lil hoða, því að hann fékk um þrítugt umráð ættaróðalsins, þegar faðir lians féll frá. Hugur von Tliaddens snerist þegar frá upphafi að lihitverki og starfi leikmanna innan kirkjunnar. Þótti honum illa farið að í átthögnm hans létu flestir safnaðarmenn sér nægja nokkr- ar kirkjugöngur á ári til að gjalda Guði það, sem lians var að þeirra dómi. Þess á milli létu þeir og lifðu eins og þeirn sýndist.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.