Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 75

Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 75
KIRKJURITIÐ 361 Var ekki unnt a3 segja, að venilegrar kristni gætti í dagfari þeirra né breytni við náungann. Þetta taldi von Tliadden öfugsnúið og illa farið. Prestarnir ællu að vísu að vera vegsögumenn, en leikmennirnir megin- styrkur kirkjunnar. Hann snerist öndverður gegn Nazismanum þegar í uppliafi. „Hitler er mesti trúður allra alda“, á liann að liafa sagt á stúdentafundi. Ásamt fleirmn kom hann á fót „kirkju fólks- ins“ til andróðurs við ríkiskirkjuna, sem Nazistar höfðu tögl og liagldir í. Fyrir það var hann handtekinn og sat um skeið í illræmdu fangelsi í Berlín. Skylt þótti von Thadden að lilýða lierútboði, þegar síðari heimsstyrjöldin brauzt út og var hann þá foringi. Telur hann sig liafa kostað kapps um að breyta sem bezt liann gat eftir hoði samvizku sinnar í öllum kringumstæðum. Ber og sögum saman um, að Iiann liafi átt fáa sína líka á þeim árum. Eftir- farandi er til marks um það. Honum var falin yfirstjórn Lou- vainhorgar í Belgíu. Þarf ekki að efa að honum var tekið þar með lieitu hatri og megnum ótta. En liann vann sér þar ótrú- legar vinsældir. Kom það til af því að liann reyndist hinn mesti mannúðarmaður og þverskallaðist oft beinum fyrirskipunum yfirherstjórnarinnar. M. a. barg hann rektor liáskólans frá hráðum bana, ólilýðnaðist hoði um að senda stúdenta í nauð- ungarvinnu til Þýzkalands, lét undir höfuð leggjast að refsa þeim, sem liéldu flóttamenn, hjálpaði jafnvel stöku stríðsföng- um til að komast undan. Fyrir þessar sakir var von Thadden boðið að koma í opinbera vinarheimsókn til Louvain eftir lok stríðsins. Slíkt er næsta fágætt, ef ekki einstakt. 1944 lenti hann í bílslysi og var þá sendur heim á óðal sitt. Hafði þá systir lians verið skotin sakir andspyrnu liennar við Nazista. Hann fékk heldur ekki að sitja lengi óáreittur. Rúss- ana bar brátt að garði lians. Hremmdu þeir eignir lians og fluttu Iiann sjálfan í fangabúðir í Arkangelsk. Átti liann þar illa ævi. Beið hann þar það heilsutjón, sem aldrei hefur bæzt. Meðal annars fékk hann slæmt hálsmein og missti málið um hríð. Heimti það samt að mestu aftur, en er þó jafnan Iiás síðan. Þarna í fangabúðunum kom hann upp kristnum söfnuði. Enginn var þar ratinar presturinn né neinn kirkjulegur emh-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.