Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 89

Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 89
KIIiKJURITIÐ 375 góðir og starfsfúsir kirkjukórar inna af hendi, þaft er mikirt og göfugt starf. Og þar sem menn þekkja ekki annað' en allt það hezta á þessu sviði, þá er stundum litið á þetta sein of sjálfsagðan hlut. Ekki segi ég þetta þó af því, að mér finnist slíkur hugsunarháttur áber- andi hér hjá okkur, alls ckki. Og kórinn hefur notið drengilegs stuðnings alinennings hér við áliugamál sín flest, og það her að þakka. Ég segi þetta uiiklu frekar til að fyrirhyggja slíkan liugsunarhátt og vekja athygli á liinu, hve kórfélagar leggja yfirleitt mikið á sig og því, sem skiptir mjög miklu "iáli. Þetta er allt fórnarstarf, fórnarstarf í þjónustu við föður lífsins, við "ann, sem hefur gefið okkur allt sem við eigum. Og göfugri lmgsjón er "kki til en að þjóna honum á sem einlægastan og fegurstan liált. Ég vil því færa kirkjukórnum hjartans þakkir mínar og safnaðarins alls fyrir gott, göfugt og fórnfúst starf lians uni liðin 20 ór og rcyndar íniklu lengur óður en stofnaður var reglulegur kór með stjórn og félagslöguin — "g ég bið Guð að hlessa starf hans um öll ókomin ár. En mig langar til að minnast um leið á annað afmæli, sem einnig er um þessar mundir, þótt færri viti um það en hitt. Það mun liafa verið um þetta leyti árið 1912, að lítill og grannvaxinn, Ijósliærður 11 ára drengur skundaði glaður og fagnandi götuna suiuian frá Stefánshænum út í Erlendarhús á söngæfingar. Mér finnst ég sjá hann fyrir mér með allan hugann við verkefnin og augun tindrandi af gleði yfir því, að hiMin hafði verið valinn í kirkjnkórinn, sein J)á slarfaði liér, °g song þar millirödd. Þennan unga dreng þekkjum við öll. Nafn hans er Eyþór Stefánsson. Gísli þ«itinn Magnússon þáverandi organisti hér lók liann í kórinn í byrjun jóla- föstu árið 1912 og það eru því 50 ár, síðan Eyþór fór „að trítla upp á kirkju- loftið“, eins og liann orðar það stundum sjálfur. Hann var þar fyrst sem kórfélagi, síðan jafnframt sem aðstoðarorganisti og svo frá árinu 1929, sem °rganisti kirkjunnar. Og við vitum öll, að þegar kirkjukór Sauðárkróks- ^’rkju er þakkað, þá her þar fyrst að nefna nafn Eyþórs og starf hans. Hann er maðurinn á hak við kórinn, smiðurinn, sem hefur hyggt upp starfið með þeiin hæfileikum, sem Guð licfur gefið honum sjálfum og ^órfélögunum. Ég hygg, að það sé útilokað að finna hetri samstarfsmann fyrir prest- lun heldur en Eyþór. Ég hef aldrei mætt öðru hjá honuni en því, að liann v*ri reiðubúinn til hvers sem vera skyldi í starfi sínu, og ætíð fús til að "íiðla af laugri reynslu sinni. Fyrir þetta er ég þakklátari en orð fá lýst, og skil vel og sé sannleik orðanna, sein höfð eru eftir séra Helga heituum Éonráðssyni fyrirrennara mínum, er liann talar um „tríóið“, tríóið, sem •úlaði aldrei. En það mynduðu auðvitað þeir þrír, séra Helgi, Eyþór og J°n Þ. Björnsson meðhjólpari. Fótt er einum vanmáttugum presti dýrmætara en velviljaðir og starfs- nsir samverkainenn í kirkju og utan. Samverkamenn, sem vita og skilja, “Ó ef Drottinn byggir ekki húsið, erfiða smiðirnir til ónýtis. Þegar ég nú lít yfir það, sem ég þekki til þess starfs, sem þú liefur leitt ler> Eyþór, þó finnst inér scm það muni alltaf hafa verið sókn. Við höf- 11,11 nýlega náð mjög mikilvæg'un áfanga í sókn okkar, er við eigum pípu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.