Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 90

Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 90
KIItKJURITIÐ 376 orgeliS olckar skuldlaust. Af þeim áfangastað getum við' nú liorft vonglöð fram á við' til enn meiri sóknar. Eg vil því þakka þér af öllu hjarta fyrir hönd okkar allra hér í kvöld, já, fyrir hönd safnaðarins alls, þitt farsæla hálfrar aldar starf og bið þess Guð, að við megum enn um sinii fá að slanda saman og haldast í hendur í baráttunni fyrir ríki Guðs á jörðu. (Að þessu ávarpi loknu færði sóknarpresturinn Eyþóri áritað eintak af viðhafnarútgáfu Menningarsjóðs á Passíusálinunum sem þakklailisvoll safnaðarins fyrir hálfrar aldar starf). INNLENDAR FRÉTTIR Aldarafmœlis ísaf jarSarkirkju var minnzt með hátíðlegri messugjörð þar 11. ágúst s. I. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup prédikaði ásaint sóknar- prestinum, Sigurði prófasti Kristjánssyni. Auk þess voru viðstaddir 8 Vest- fjarðarprestar. Fjöldi fólks sótti athöfn þessa. Sunnukórinn söng undir stjórn Ragnars H. Ragnars og fyrrv. organleikara kirkjunnar, Jónasar Tómassonar. Gunnlaugur Jónsson söng einsöng. Afhjúpuð var minningar- lafla um séra Hálfdán Einarsson, sem lét reisa kirkjuna. Gerði það einn afkomandi hans, frú Kristín Þórarinsdóttir. Frú Guðrúnu Pétursdóttur, fyrrv. biskupsfrú var sérstaklega boðið til vígslunnar. Flutti hún kveðjur þeirra ísfirðinga, sem nú eru búsettir í Reykjavík, og kvað þá hafa ákveðið að gefa kirkjunni útskorinn prédikunarstól. Vígslubiskup afhenti fagra silfurkönnu frá frú Agnesi Jóhannesdóttur í Reykjavík. Þá hafa tveir mynd- skreyttir gluggar verið gefnir kirkjunni. Er annar gefinn af ónafngreind- um hjónum til minningar uiii Eðvard Ásmundsson kaupm. og konu hans Sigríði Jónsdóttur, Isafirði og Pál Jónsson bónda á Laugabóli og konu lians Ólöfu Jónsdóttir. Hinn gluggann gaf Kvenfélag kirkjunnar ásanit altarisklæði, flaueli á knébeð. Ennfremur 20 sálmahækiir og gestabók. Börn Steins Sigurðssonar og Ólafar Guðmundsdóttur gáfu fagran liökul tiI minningar uin foreldra sína. Kvenfélagið Ósk gaf altarisdúk, sem f>'u María Jónsdóttir frá Kirkjubæ hafði saumað. Systkinin Ágústa, Ágúst og Einar Hálfdánarhörn (sonarsonarhörn Hálfdánar Einarssonar, prófasts) gáfu 28 sáhuabækur og peningagjöf í píanósjóð. Friðrik Bjarnason mál- arameistari gaf alla niálningii á kirkjuna að utan. Formaður sóknarnefndar er Einar B. Ingvarsson útihúsljóri og lief- ur hann heitt sér fyrir umbótum og skreytingu á kirkjugarðinum. Fjöl- menn kaffidrykkja var um kvöldið' í tilefni afmælisins og margar ræður fluttar og einnig suiigið. Reistur hefur verið minnisvariH um Sigtrygg prófast Guðlaugsson og frú Hjaltlinu Guðjónsdóttur á Núpi. Atliöfn þessi fór fram 4. ágúst s. I- Hófst liún með niessu. Séra Eiríkur Eiríksson, þjóðgarðsvörð'ur prédikaði,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.