Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 91

Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 91
KIRKJURITIÐ 377 <‘I1 sóknarprestur, Stefán Lárusson, þjónaði fyrir altari. Voru sungin sálma- lög eftir þá bræður séra Sigtrygg og Kristinn. Eftir niessu var gengið í Skrúð, þar sem varðinn stendur. Guðmundur Ingi Kristjánsson skáld flutti ávarp. Formaður Núpverjanefndar, Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleikhús- sljóri afhjúpaði síðan minnisvarðann með ræðu. Ingimar Jóhannesson, full- ll'úi, flutti minni séra Sigtryggs, Halldór Kristjánsson á Kirkjuhóli minni fi'ú Hjaltlínu. Skólastjórinn Arngrímur Jónsson sleit athöfninni. Mikill söngur var þarna fluttur af Söngflokk Núpverja í Reykjavík og Kirkju- kórnum Hljómhvöt. Minnisvarðinn er gerður af Ríkarði Jónssyni og á honum lágmynd hjónanna. Að lokum var kaffidrykkja. Mikið fjölmenni var þarna saman- komið. NámskeiS fyrir kirkjuorganista og söngstjóra var lialdið í Skálholti 29. ngúst—6. sept. Forstöðumaður þess var Róbert A. Ottósson, söngmálastjóri. 9 konur og 8 karlmenn sóttu um það og voru í heimavist á staðnum. Kennarar auk söngmálastjóra voru þeir Guðmundur Gilsson organleikari °g Birgir Halldórsson, söngvari. Sunnudaginn 1. sept. flutti sóknarprestur- hin séra Guðm. Óli Ólafsson messu. Sama dag flutti dr. Páll Isólfsson er- mdi í kirkjunni um dr. A. Scliweitzer. Miðvikudaginn 4. sept. var samkoma. Biskup Islands flutti ávarp, en séra Sigurður Pálsson tíðasöng. Þetta er fyrsta námskeiðið á vegum þjóðkirkjunnar, sem haldið er í Skálholti. Biskupinn yfir íslandi vísiteraði Dalaprófaslsdæmi i septemhennánuði s.l. dldarafmœli Skútustaðakirkju var haldið hátíðlegt sunnudaginn 18. ágúst s- k Veður var hið fegursta og mikill mannfjöldi samankominn. Viðstaddir 'oru allir prestar prófastsdæmisins og fyrrv. prófastur séra Friðrik A. Frið- fiksson. Sóknarpresturinn séra Örn Friðriksson prédikaði. Eftir inessu var samkvæmi í félagsheimilinu Skjólbrekku, veitingar miklar og nokkrar fæður fluttar. Meðal ræðumanna var form. sóknarnefndar Jónas Sigurgeirs- son á Helluvaði og Sigurður prófastur Guðmundsson á Grenjaðarstað. Synir Steinþórs Björnssonar fyrrum sýslunefndarmanns á Litlu-Strönd og konu lians, Sigrúnar Jónsdóttur, gáfu ljósprentað eintak af Guðbrands- biblíu. Frú Ólöf Árnadóttir prófasts Jónssonar afhenti og fyrir hönd systk- hia sinna 24 altarisbikara til minningar um móður þeirra Auði Gísladóttur. ^msar fleiri gjafir bárust. Aldarafmœlis Langholtskirkju í Meöullandi var einnig minnzt 18. ágúst. Biskupinn herra Sigurbjörn Einarsson, sem fermdur var í þeirri kirkju Prédikaði ásamt sóknarprestinum séra Valgeiri Helgasyni. Gáfu hisk- upshjónin fagran altariskross til kirkjunnar. Talið er að hátt á fjórða nundrað manns hafi verið viðstatt. Að lokinui messu voru nokkrar ræður fluttar í kirkjunni, en síðan þágu menn ágætar veitingar i samkomuliúsi sveitarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.