Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 94

Kirkjuritið - 01.07.1963, Síða 94
380 KIBKJURITID Ný rannsóknarstofnun í Kaupmannahöfn. Sainkvæmt beiðni Lúterska heiinssamliandsins tók rannsóknarstofinin lil starfa í Kaupmannahöfn ár- ið 1960, og niarkaði IC. E. Skydsgaard prófessor stefnu hennar. Hefur þar verið lögð megináherzla á það að fylgjast með þeim samstarfsvilja, sem kemur fram innan kaþólsku kirkjunnar. Forstöðumaður stofnunarinnar er nú prófessor frá Bandaríkjunum, George Lindberk að nafni. Áltveðið er að þessi stofnun verði látin færa út lcvíarnar og koinist í samhand við alla þá háskóla í Evrópu, er liafi guðfræðideild og vilji vinna að sameigin- legu rannsóknarstarfi. Dr. Karl Barth prófessor í Basil liefur vcrið sænidur þessa árs verðlaun- um úr Sonningssjóði hiiium danska. Kvikmynd um líf og störf Jehova-Votta mun verða sýnd í Danmörku í liaust. Er henni heint liarðlega gegn þessum sértrúarllokki. Fulltrúi JafnaSarmanna í skólamálanefnd Dana licfur nýlega lýst því, að hann telji andstæðinga kristindómsins ekki færa um að taka að sér harnafræðslu. Hefur þessi yfirlýsing vakið mikla athygli og víða mælzt vel fyrir. Þriggja alda afrnœli Agusts Hermanns Francke, forystumanns Pietista var haldið nýlcga í Halle með mikilli viðhöfn. Ný guSfræSideild í Finnlandi. — Nú sem stendur eru tvær guðfræði- deildir aðeins í Finnlandi. Önnur í Helsingfors, ef til vill fjölmennust guðfræðideild í Evrópu, og sækja liana 921 stúdentar. Hún er í Áho fyr- ir sænskumælandi stúdenta. En mjög þykir vera þörf þriðju guðfræði- deildarinnar, í Uleáborg, og hefur 20 manna þingflokkur borið frain frumvarp þess efnis, að liún verði gtofnuð. Rómversk-kaþólskur biskup vígSur í Osló. — Norskur munkur, John Willen Gran, var vígður kaþólskri biskupsvígslu í kirkju Ólafs lielga í Osló, 24. marz síðaslliðinn. Er þetta fyrsta kaþólska biskupsvígslan t Noregi eftir siðaskiptin. Vígsluna framkvæmdi fulltrúi páfa á Norður- löndum. Anglikanska kirkjan hélt mikið þing í Toronto í Kanada í ágúsl s. 1- Komu þangað kirkjuhöfðingjar frá fjölda landa og áheyrnarfulltrúar fra hinum höfuð kirkjudeildunum. Mörg mál voru rædd, en í ávurpi, sem sainið var, er uðaláhcrzlan lögð á þjónustuna. Lindström biskup vígir konu til prests. — Þetta var fyrsta vígsla kvenprests í Lundi, og fór hún fram hinn 24 marz s.l. og uð sjálfsögðu í dómkirkjunni. Áður en vígsluathöfnin hæfist, kynnti biskup hirðisbréf sitt til prcstanna í hiskupsdæminu. Hanu tekur þar fram, að ágætur samvinnuandi í hiskupsdæminu gangi nú undir þunga raun. Hann hiður prestana að láta sér skiljast, að hann framkvæmi ekki þessa vigslu „al
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.