Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 95

Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 95
KIKKJUltl'X'lÐ 381 nýungagirni, löngun lil vinsælda né undanlátssemi við' líd'arandann. Ég gjöri það' ekki Iieldur aft' gamni niínu. Ég lnigsa lil þeirra, seni af hlýð'ni við' Guðs orð telja sig knúða til að verða á allt öðru niáli. I'að angrar niig, að ég verð' að valda þeim sorg og sársauka. Ég gjöri þelta, af því að skyldan býður mér það“. Hann bendir á það, að ekki sé vænlegt að neyð'a konur lil jiagnar • kirkjunni. Hann vilji reyna að vera biskup allra og alls biskups- dæmisins eftir sem áður, og liann muni taka fullt tillit til þeirra skoð- ana, sem brjóti í bág við eigin skoð'anir hans. „En í þessu efni vænti eg, að tillit sé tekið til sannfæringar minnar. Það að vera stefnulaus °g dylja sannfæringu sína er til blekkingar á báðar liliðar og engum til góðs, sem leiðtogi á að vera“. Skáld í fangahópi. — Birgitla Wolf er sænsk kona sem um þrjá áratugi hefur verið búsett í Þýzkalandi og gift þarlendum manni. Hún hefur nýlega gefið' úl bók, sem vakið' befur geysimikla atbygli og uefnist: Die vierte Kaste (Fjórða stéttin). En til þeirra telur frúin fanga og fyrrverandi aflirotamenn. Telur hún að viðhorfum til þeirra svipi lil viðhorfsins til parianna á Indlandi, sem aðrar sléttir geta ekki haft nein samskipti við án þess að missa mannorð sitt. Fer Birgitta börðum orðum um fangavist í Þýzkalandi og beitir sér mjög fyrir xunbótum á henni. Efni bólcarinnar er allt sótt inn í fangaklefana: bréf, Ijóð, frásagnir, utvarpsleikrit og meira að segja myndir. Frúin hefur gert sér tið- förult í betrunarhúsin, síðastliðin níu ár og einkum látið sér títt um við'ræður við unga fanga og siðan gerzt málsvari þeirra. Því er spáð að bók liennar muni liafa mikil áhrif. Séra Finnur Tttlinius varíi sjötugur 18. sept. s. 1. Faðir lians, Tlior E. Tulininus, var íslenzkur, lcunnur athafnamaður, sem rak bér strandsigling- ar um skeið í byrjun aldarinnar. Móðir séra Finns var dönsk og alinn er bann upp í Danmörku og stundaði þar iiám. Að loknu guðfræðiprófi stofn- aÖi hann æslculýðsskóla, sem liann veitti all-lengi forstöðu. Síðan gerðist uann sóknarprestur í 28 ár. Séra Finnur talar íslenzku og hefur oft haldið íslenzkar guðsþjónustur ?g unnið prestsverk fyrir fslendinga í Danmörku. Hann er binn mesti Islandsvinur. Hefur komið hingað þráfaldlega og ritað ótal greinar um Island í blöð’ og tímarit, þ. á m. árlegar yfirlitsgreinar um íslenzkt kirkju- líf í Prcesteforeningens blad. Kvæntur er séra Finnur hinni ágætustu lconu, Ullu Tuliníus og eru börn l'eirra uppkomin og bin mannvænlegustu. Af bókum séra Finns niá sérstaklega ncfna Árni Helgason og liuns liclgi- dugaprédikanir, en fyrir hana ávann svo Finnur sér doktorsnafnbót i Eng- landi. Séra Finnur befur nú látið' af embætli og er búsettur á Gersensvej 26, Hellerup. — Tryggð bans við ísland verður lengi í niinnum liöfð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.