Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 24

Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 24
þegar hann talaði. — Nú hefir okkur borizt sú sorgarfregn fró Kína, að rœningjar hafi drepið hann, er hann eitt sinn flúði ásamt mörgum öðrum undan Japönum. Kínverskir predikarar hafa vitan- lega margs konar forréttindi fram yfir okkur útlendu kristniboðana sem predikarar. Ekki aðeins kunna þeir málið til fullnustu, heldur þekkja þeir einnig hugsunarhátt fólksins og geta talað á likingamáli þess. Hún varS mér til blessunar Herborg er að því spurð, hvort hún búi ekki yfir einhverri endurminningu, sem verði öðru ofar í huga. — Þœr eru svo margar konurnar, sem koma upp i hugann, segir hún, — þegar farið er að hugsa til baka. — Þó held ég, að ein kona komi mér oftast í hug. Hún var bláfátœk og ekkja eftir rœningjaóeirðirnar eins og svo margar. Hún þvoði fyrir fólk. Það var það eina, sem hún gat fengið sér einhverja aura fyrir. En hún var alltaf þakklát. Alltaf var hún að þakka Guði fyrir, hvað hann vceri henni sérstaklega góður. Oft kom hún inn til mín og þá til að segja mér, hvað Guð hefði nú verið góður við hana. En einu sinni, þegar hún kom, var hún orðin þannig i handleggjunum, að hún gat ekki þvegið lengur. — Var hún orðin gömul þá? — Ekki svo mjög, Hún var bara svo slitin. En hún átti tvo drengi, og þá hafði eldri drengurinn fengið vinnu á Pósthúsinu. Þess vegna kom hún til að segja mér, hvað Guð vœri sér nú góður. Henni fannst, að hurl þyrfti alltaf að hafa nokkra aur° til að leggja í samskotin á sunnu dögum. Nú hafði Guð einnig se fyrir því, að hún hafði alltaf aurd i samskotin. Þannig kom hún til a þakka Guði og lofa hann fyrir arn hyggju hans. Herborg segir þessa sögu af h°9 vœrð sinni og hœglœti, en af djuP um innileik einnig og bœtir síðarl við — likt og hún tali við sjálfa s'®, i þungum þönkum. Það er alvara hverju orði: — Hún varð mér til mikillar blesS unar. — Og þannig var um fle'rl' Þœr voru svo margar. Við höfðurn þvottakonu, sem þvoði af öllurT1 stöðinni. Guðrún, dóttir okkar, seg'r' að það kunni hún helzt og bezt bibliusögum, sem sú kona sa9 ; henni. Þegar hún var að ganga ^r° þvottum, sat Guðrún hjá henni, hún sagði henni sögur úr Bibliunn' Kinverjar segja sögur svo lifandi- — Þeir leika þœr, segir Ólafur- " Og svo eru þeir svo minnugir- Hér verður dálítil þögn, unz Óla heldur áfram: .. — Allt í Kína er svo ljóslifand' fyrir okkur. Það er ekkert, sem skyðð ir á. En skilin eru svo glögg, d hér erum við komin í aðra tiIverU Þetta er annar heimur. HvaS er svo orðið um þá? . — Og hvað er svo orðið U(TI 0 þessa kristnu Kínverja? Veit nok um það? — Það er kollegi rn'nni sem spyr. 22

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.