Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 90

Kirkjuritið - 01.12.1971, Page 90
áhrœrir áheyrendurna. Það er þetta: Þar eð predikunin er þjónusta orðsins, þá v e r ð u r hún að fara fram með- al hins tilbiðjandi safnaðar. Af hag- sýnisástœðum verður hún að fara fram innan veggja sérstakrar bygg- ingar, sem á varanlegan samastað eða stendur a. m. k. til bráðabirgða. Það er hér, í söfnuðinum og í kirkju- húsinu, sem áheyrandanum er kennt að hlýða á. Á fyrri öldum var þeim kennt þetta með gotneskum bygging- arstíl og myndgluggum. Þetta var nokkurs konar lœrdómskver. Áður en við höfnum þessu og teljum til hindr- ana fyrir mann á 20. öld, þá skulum við minnast dómkirkjunnar í Coventry, hve mjög hún hrífur, veggtjöldin og gluggarnir. Öld hins hrífandi máttar táknanna er ekki liðin. Þá er það líturgían. Hin reglulega endurtekning hinna líturgísku texta, sem söfnuðurinn endurtekur er ómiss- andi hluti þjónustu orðsins. Þetta gjör- ir manninum fcert að heyra. Nœmleiki hugans vex og staðfestist. Það er í þessu samhengi, sem svo geysimikil- vœgt er að lœra kverið, fastmótaðar bœnir og sálma. Það er tœpast mögu- legt að ofmeta hlut sálmasöngsins 1 Methodistakirkjunni, sem tœki þess að gera söfnuðinum fœrt að hlýða á predikunina. Þessi söngur er ekki til að „mýkja upp" áheyrendurna. Það er mögulegt og e. t. v. áberandi á vakningasamkomum, en höfuðhlut- verk líturgíunnar og sálmanna er það, að söfnuðurinn drekkur í sig hið guð- lega tungumál, tungumál trúarinnar, og er þannig gert fœrt að hlýða á predikunina. Tilbeiðslan felur í sér söng. Sums stað er það jafnvel dansinn. Þeg°r Povola var spurð um merkingu ser' staks dans svaraði hún: „Hyggur Þu að ég hefði dansað, ef mér hefð' verið fœrt að segja það?" Svar henn ar hefði verið skiljanlegt mönnum Gamlatestamentisins og Páli P°st ula.13 Þessi andsvör söngs og daíl5 (söngurinn mun þar eiga drýgstan þátt) verða að þjóna lítúrgíunni. Hlut verk tónlistarinnar verður að ver° þjónusta við líturgíuna. Tónlistin I' 11 ekki í kirkjunni vegna sjálfrar s'n’ Hún lifir í kirkjunni til að leiða biðjendurna til þess staðar, þar senl þeim er gjört fœrt að heyra Gu orð, og tónlistin flœðir fram í þak T 6 argjörð fyrir áheyrn Guðs orðs, Deum Laudamus. petf° merkir þó ekki það, að kirkjutónl's eigi að vera tónlist safnaðarins °9 þess vegna einföld. Tœkifceri er eifn ig til að syngja söngva (canticles) andstef (anthems), sem sungin eru a œfðum kór, en kirkjukórar og san^ stjórar kirknanna verða að muna það, að söngur kirkjunnar lifir aðe' af Orði kirkjunnar. Líf tónlistarinna er fólgið í því að þjóna Orðinu- Það léttir og áheyrn predikunar^ innar, þegar biblíulestri er sinnt söfnuðinum. Það, sem hér er átt VIA er kennsla um Biblíuna, skýringar samsetningu hennar og efni. Bibl'u' lestrarfélög hvetja mjög til þesS komið sé á fót námshópum, þar s viðrœður fara fram. Sömuleiðis hvetl . þau til notkunar Biblíunnar í einrurn og til iðkunar guðrœkni.14 Hin °Pir\ bera þjónusta orðsins grundvallast . námi og lestri Biblíunnar í einrum < annars munu áheyrendur ekki heyra 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.