Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 68

Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 68
Séra Sveinn Víkingur Séra Sveinn Víkingur Mennirnir hverfa af sjónarsviðinu, en minningin varir. Mig setti hljóðan, þegar fréttin kom, að séra Sveinn Víkingur vœri dóinn. En hann andað- ist 5. júní sl. Ég mun œtíð minnast hans sem góðs vinar. Hann var bœði óvenjulegur og sterkur persónuleiki, sem setti svip á samtíð slna. Fyrstu kynni mín af séra Sveini voru austur á Seyðisfirði, þar sem hann var prestur, en þangað fór ég með föður mínum, er hann var á yfir- reið um Austfirði og kom til Seyð'5^ fjarðar. — Og svo atvikaðist Þa , þannig, að hann varð biskupsritOrl tíð föður míns, Sigurgeirs Sigurðsso11 ar biskups, og þá kynntist ég s®rCI Sveini vel. Við störfuðum saman við Kir^iu blaðið 1946, og þá tók ég eftir r'f, leikni hans. Hann skrifaði greina' blaðið og varla kom það fyrir, a hann þyrfti að gera útstrikanir e lagfœringar á handriti sínu, eftir 0 hann hafði einu sinni skrifað Þa Hann var bœði vandvirkur og rll virkur. Honum var létt að skrifo frœðimennska var honum i blóð in. Bœkur hans bera vott um 90 og ritleikni, og hann hafði lag gera efnið aðgengilegt, svo að á«ð fólk er hafði áhuga á bókum hans oQ hlusta á hann í útvarpinu. Hann einn þeirra, sem bezt hefir náð eVr^ um hlustenda, einkanlega, Þe^„ hann talaði ,,Um daginn og veginP Þá þœtti hans vildi fólk fá að heY' umfram annað efni í útvarpinu. Han' hafði svo gott lag á þvi að same'n gaman og alvöru. ^ Þegar séra Sveinn Vikingur let 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.