Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 66

Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 66
áhrifum frá Austurkirkjunni. í Galliu var epifania haldin bœði sem fœð- ingarhátíð Frelsarans og skírnarhá- tíð áður en jólahátíðin, 25. desember, fœr rótfestu. Á fjórðu öld er vitað um þriggja vikna aðventu í Galliu og öld síðar er nefnd 40 daga fasta til jóla og hefst hún 11. nóvember og nefnist fasta heilags Marteins frá Tours. Messudagur heilags Marteins er 1 1. nóvember. En sé betur að góð, þá miðast þessi fasta við epifaniu. Til epifaniu eru 40 dagar föstu, þeg- ar laugardögum og sunnudögum er sleppt, en á þeim dögum var ekki fastað. Þessi áhrif hins langa undir- búnings berast til Rómar frá Galliu. Þar verður þessi undirbúningstimi að fjögurra vikna aðventu. Gregorius páfi, hinn mikli, sem uppi var um 600, predikar á aðventu, fjóra sunnu- daga fyrir jól. Föstu einkennin eru þannig komin frá Frakklandi i að- ventu og þvi tölum við einnig um jólaföstu. Þetta er þá saga aðventu eða jólaföstu og enn stendur hún i 4 vikur fyrir jól. Hún hefst sunnudag- inn, sem nœstur er Andresarmessu 30. nóvember, en einkenni aðventu n ú er fyrst og fremst vitundin um komu Frelsarans og sömuleiðis vitundin um endurkomu Krists á efsta degi. Að- ventan er undirbúningstími fyrir þá komu einnig. Þetta einkenni má sjá á guðspjallinu, sem lesið er á annan sunnudag í aðventu. Föstu einkennin eru látin koma fram í lit messuklœð- anna, hinum fjólubláa, yfirbótarlit kirkjunnar, sömuleiðis í niðurfellingu á höfuðlofsöng formessunnar G I o r i a , eða englasöngnum á jólanótt, sem ávallt og viðast hvar er sunginn i messu n e m a á löngu föstu og jólaföstu. ,,Ó, kom, Immanúel"__________________ Sums staðar eru hátíðahöld e^° •S skemmtanir látnar niður falla, a mestu, á þessu tímabili og brúðkauP fara helzf ekki fram. Þrátt fyrir þetta er föstueinkennið ekki sérlega ábei' andi, þvi að það hefir verið y^r skyggt af eftirvœntingunni. Þessi efj' irvœnting fœr fyllingu sína i jólaha tíðinni, þegar trúuð sál skynjar a einstœðan hátt, að Guð er með osS’ I t Við þessa eftirvœntingu miðar a i helgihaldinu, eftirvœntingu, seíri samtímis horfir fram til þess mikla dags, þegar alveldi Guðs birtist me komu sonar hans í mœtti og dýr°' Fyrstu tónar hinnar sigildu mes5LJ sunnudaganna í aðventu enduróm0 þessa eftirvœntingu. - ,,Til þin hef éq sálu mina Gu , . , ■++ " minn, a þig set eg traust mm- „Sionsbúar, sjá, Drottinn 171011 koma til þess að frelsa þjóðirnar' og Drottinn mun láta dýrð radda sinnar hljóma hjörtum yðar til fa9n aðar". . „Verið ávallt glaðir í Drottni, 9a vild yðar verði öllum mönnum kulin ug, Drottinn er í nánd." ^ Bœnirnar i formessunni hefjast sömu orðum, er miða við þessa e^u vœntingu og árvekni í henni. ,<l-JpP vek þú oss og k o m ." Alþýðuguðrceknin hefir og tengf þessa eftirvœntingu ytra atferli heimilunum. Einhvern tíma ekki r 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.