Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 77
0fsóknir á
Líklí
tuttugustu öld
fl ' e9Q er það nokkuð fjarlœg hugsun
^esturn Vesturlandabúum, að í dag,
stagUttu9Ustu öld, eiga atburðir sér
hl'ð' SeiTI 8'®a s®r senr,hega enga
. 1 stœðu síðan ofsóknunum miklu
[ a oogum frumkristninnar, í Róm.
ótr'l^' SÍnS °9 Þa' sýna fl'n'r truu®u
láta ' ofs°hnunum. Margir
a 'íf|ð fyrir trú sína, en örfáum
tekst þó að komast lifandi úr þessum
harmleik og þeir segja okkur sögu,
ótrúlega sögu. Einn þessara manna
er Sr. Richard Wurmbrand. Hann er
lútherskur prestur frá Rúmenlu og
dvaldi í fangelsum kommúnista þar
um 14 ára skeið. Árið 1966 keyptu
norskir trúbrœður hans hann út úr
Rúmeníu. Hann fluttist nokkru slðar
til Bandaríkjanna, þar sem hann
stofnaði samtök, sem hann kallar:
„Jesús inn í Kommúnistalöndin".
Eru þessi samtök orðin útbreidd og
starfa í dag í u. þ. b. 30 löndum.
Hlutverk þeirra er m. a. það, að koma
kristilegu efni inn í kommúnistalöndin.
Fyrir nokkru kom Sr. Wurmbrand og
kona hans í stutta heimsókn til ís-
lands. Var koma þeirra hjóna aðal-
lega í sambandi við útkomu á einni
bóka Wurmbrands á íslenzku. Sr.
Wurmbrand hélt fyrirlestur í Frlkirkj-
unni laugardagskvöldið 27. nóvemb-
er s. I. og var sú samkoma mjög
fjölsótt og eftirminnileg. Þá talaði
hann einnig í guðsþjónustu hjá Sr.
Ragnari Fjalar Lárussyni. Það er sam-
dóma álit þeirra, sem hlýddu á Sr.
Wurmbrand og töluðu við hann, að
þar hafi farið maður, sem lifað hafði
merkilega œfi. Maður, sem reynt
hafði trúfesti Guðs og náð, þrátt fyrir
allt.
Er ekki að efa, að margir munu
75