Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 71
Orðabelgur móðirin Það I KVÍ, KVÍ — EÐA KRISTINN DÓMUR bor til *sland' " ný^undu e^' alls fyrir löngu á Qg að bjón kröfðust fébóta sökum þess, Upphe,rn. bafði verið synjað um eyðingu fósturs. þ ' m rnilljónum. En ekki fara sögur befð er það, sem þeim fœddist, ^V|' hvort ba... ,_____, ____ r„_____________, kosið vera ófœtt, né heldur, hvort það jjQg ^e‘rn vitsmunum, sem síðar muni gera Drottj 0Pn um vilja og óskir foreldra sinna. Inn líti þar ti| me5 miskunn sinni. nareistj Qð lík' nU Um fóstureVðin9ar- K°nur/ fyrjr Jn^urn sumar orðnar mœður, ganga fram skjÖldu og krefjast fullkomins sjólfsvalds um |íf bcett' dauða afkvœma sinna. Engir em- þjn skulu þar um fjalla. Nýkjörnir al- ^rumvö16^0 Ve*ta Þeirn fulltingi og bera fram me§ h rp ° Þin9i. Sú öld, sem hér gekk í garð Að vj ristnitöku, virðist með öðrum orðum liðin. í fyrs^ Var þá barnaútburður leyfður á laun ingar U ^er böfum þó lengst af síðan, íslend- niQn^ Vanizt við þá hugsun, að ekki skyldi serTl . e^ða °g það eins, þótt í hlut œtti barn, $em t i ^ Vœr' ^ fátœktar, eða gamalmenni, Er '^!tils virtist lifa. köl|Urn ° sv° k°mi5, að þeir menn, sem vér og iðkað hafa og iðka enn ar í rna °9 gamalmenna, standi oss fram- fl°kksbr ^f fil vill voru þeir Hitler og scejr i ur bans þá framsýnir menn og raun- ekl'i °**u er á botninn hvolft? Þeir báru þeirra 'n^u fyrir iifi vangefinna, geðsjúkra og settu uSern ^er eru kallaðir öryrkjar. Slíkt fólk Þeir ekki k< omi§ - -, . — þeir { eir,hverjum brögðum. Nú, og hafi reynzt réttsýnir og framsýnir, er oss vetur, vœri því ekki undan þá mi"|óni ón' ^etra dœma varlega um þœr sex Kunna eUL^'n®a' sem fýndu l'fi ' gasklefum? Er ekk' l ' vera rak °9 framsýni í slíku? fiálfum' bezt. Qð sá ráði, sem mest veit af n°nn trúl °9 valdið hefur? Sína velferð þekkir e9a bezt. Ekki veit ég, lesandi góður, hvort þú hefur kynnzt af eigin raun því lífi, sem lifað er t. d. á Sólheimum í Grímsnesi, í Skálatúni í Mosfells- sveit eða sums staðar á sjúkrahúsum. Þótt lítið hafi ég sjálfur séð, er það þó nóg til þess, að ég þori að fullyrða um það líf: Ekki er það óverðugra en líf annarra manna. Gleði er þar ekki minni, en stundum þó miklu hreinni. Vonir eru þar nógar, einnig kœrleikur og sakleysi. Víst eru þar sorgir, stundum djúpar og sárar. En hvað vœri líf án sorga? Nokkuð hef ég einnig kynnzt hugsun og rökum þeirra manna, sem hvað harðast urðu að berjast fyrir lífi slíkra í ríki Hitlers. Af slíku er ég vissulega bundinn bœði í samvizku og sannfœringu. Þó skiptir það þig engu og mig litlu hjá öðru, sem er öllu meira vert. Hver vill lifa? Hver á rétt á lífi? Hver skal úrskurða? Kristinn maður þarf ekki að spyrja slíks. Aðeins eitt svar er honum gefið: Þú skalt ekki mann deyða. — Allt annað er heiðinn dómur. Einskis manns lífi er honum heimilt að fórna nema eigin lífi fyrir aðra. Sjálfur er hann eign þess, sem gaf líf sitt til lausnargjalds fyrir marga. Varla mun kunnugt, hversu mörg börn íslenzk láta líf sitt af manna völdum árlega í móður- kviði. Nágrannar vorir og frœndur, Norðmenn, telja varlega áœtlað, að hjá þeim sé grandað um 15.000 fóstrum á ári, löglega og ólöglega. Sé það rétt, er í Noregi grandað um 150.000 mannslífum með þessum hœtti á hverjum tíu árum. Bent er á, að 10.000 Norðmenn hafi fallið á fimm árum í heimsstyrjöldinni síðari. Samanburður talnanna er íhugunarverður. Þó má telja víst, að aðrar þjóðir standi Norðmönnum framar í drápi ófœddra barna. Frá Danmörku bárust þœr fregnir á liðnu sumri, að þar hefðu lœknar verið að framkvœma fóstureyðingu hjá ungri konu að löglegum 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.