Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 17
r° Slotsvik og síldargróða Það var dálítið sögulegt, hvernig ®9 komst til Noregs, anzar Ólafur, þa^Qr ^er 'nna eftir verunni r- Síðan segir hann okkur frá því, V.ern'9 hann kynntist Lars Slotsvik f- L^S^°ra- Það var norður á Siglu- lrðl í sumarlok 1915. Ólafur var þar ^addur í úrrœðaleysi, hafði helzt í e9a að reyna að komast á Kennara- ^a'ann, þv; að engin leið virtist kv'd ^ utani:arai'- Þá var hann um °a á samkomu, sem norskir s|ó- ^enn efndu til þar í kirkjunni. Það t"l * v'tn'sburðarsamkoma. Margir , u- Hann varð mjög snortinn og ° UPP í hálfgerðri leiðslu og sagði áð^ V°^' ^afði ekki borið við r- að ungur íslendingur tœki til þ s á samkomum Norðmanna. Á heM^ Var ^v' Ve^ ^lustað, °9 nnargir suðu honum eftir samkomuna. S£~ ^'nn maður tók mig afsíðis með f r:sÞetta var það seint á sumri, að ^neð VQr rai<kva, en hann gekk lj rner fram og aftur og talaði sars a mikið, en ég skildi ekki neitt, sa^ann sa9ði' nsma það, að hann tj|Ur Þ hvort ég vildi fara með sér vce °re9s- — Þá var eins og dyr f u °Pnaðar fyrir fanga, svo sann- urnr ,Ur var e9 um það, að með hon- Se- atti e9 að fara. Og átta dögum nna fðr ég með honum áleiðis til Horegs st Sss’ maður var skipstjóri á einum VQrrSta síldarbáti Norðmanna. Hann hQ ra Álasundi, og hann og kona ,ýðnhS,V0;u trúuð. Auk þess var hann vinur S^°'amaður og mikill (slands- 'a^Ur segir ennfremur, að það muni hafa verið hugmynd Slotviks að styðja hann til kennaranáms til þess, að hann gœti síðan snúið heim og orðið til að styrkja böndin milli fs- lands og Noregs. Síðar sagði Ólafur honum hug sinn. Slotsvik kom honum fyrst á lýð- skóla, en á nœsta vori héldu þeir saman á þorskveiðar til Austfjarða, voru þar í hálfan mánuð í roki allan tímann og fiskuðu mikið. Ekkert var í land að sœkja, heldur var siglt með aflann til Þrándheims. Siðan var far- ið aftur til íslands á síldveiðar. Þá grœddi Ólafur peninga í fyrsta — og líklega eina skiptið á œvinni —, því að aflinn varð feikilegur. Hann var ekki í vafa um til hvers þeir pen- ingar vœru. Þeir voru cetlaðir til náms á kristniboðsskólanum á Fjellhaug. Og þangað var svo haldið haustið 1916. Að öðru leyti átti Ólafur heimili sitt í Noregi hjá þeim Slotsvik-hjón- um. Þau voru barnlaus og reyndust honum sem beztu foreldrar. Slotsvik bauð honum að geyma fyrir hann fjármuni hans og kvaðst skyldu senda honum jafnharðan það, sem hann þyrfti á að halda. Það fjárhald reynd- ist vel. — Satt að segja voru ennþá þrjú hundruð krónur eftir af síldarpening- unum á bók hjá þessum velgjörðar- manni mínum, þegar ég hafði lokið fjögurra vetra námi á Fjellhaug. Hann hefur nú sjálfsagt oft gieymt að taka úr bókinni, þegar hann fékk reikn- inga frá mér. Og það kom sér vel, því að þá kom Albert bróðir til Noregs, allsvana og ókunnur öllum. Og fyrir bragðið gat hann byrjað í 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.