Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 75

Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 75
'ý ^nsir líta og þeim augum ó ^ristnitökuna órið 1000, að Noregs- °nungur hafi beitt þvingunum, hvað 9IS a snerti, og einnig viðskiptalegum. Qrna er varla um beina skýringu I r®ða, en tillit hafa menn áreiðan- ®9a orðið að taka til þessara að- stceðna_ f ^ bingvöllum taka íslendingar Urnkvœði um lausn máls, er hefði 9etað lent í höndum erlends konungs arlagaríkum afleiðingum. Dr. I°rn Sigfússon telur, að þar með l?.Í trelsi íslands verið bjargað í a a þriðju öld til viðbótar fyrra lmabili, 874-1000. f ^est hefur ritað um kristnitökuna ajöfurinn þýzki K. Mauser. í riti l nU isicmd (Múnchen 1874) telur h f- aö nanar tilteknir höfðingjar a i árið 1000 myndað eins konar við (Centrum), sem hafi samið y' borgeir, áður en hann lagðist við ^ ^e^inn og hafi hann hafzt þar ' ekki til þess að leita véfréttar einhvers konar fjölkynngileiðum vce ,e^Ur til þess að finna form og e9 rök sáttagjörð hófsemdar- anna úr báðum flokkum þeirra, „es eftir Vllia í gegn gangast" ntest ó ^rumlega skoðun Jóns Hnefils f , ,V|' hvað Þorgeir var að gera undir I'nUrn er ágœtt innlegg í þetta N 1| en veröur varla tengd hugsun als, er hann talar um „goð- 9nun"( er Þorgeir hafi sótt sér rriungcð- Sérfróðir menn í „forneskju" sern U annars um þenna þátt dœma, bót raunar mun skera úr um gildi adnnar sem vísindarits. ó 0^undur leggur allmikla áherzlu ntannblót í sambandi við kristni- tökuna. Ekki fá þœr skoðanir byr hjá þeim, sem hér ritar, og má vera, að miklu valdi, að honum þyki nóg að þurfa að benda á Drekkingarhyl hér á Þingvöllum, þótt því sé sleppt, að fornmenn hafi mengað Flosagjá með mannfórnum. Eru þetta að vísu ekki rök (I). Einn kafli bókarinnar fjallar um Lögberg. Er hann hófsamlega ritaður, en varla er að honum nœg glöggvun á þessu vandamáli. Ég hefi svo oft staðið á Lögbergi, er Matthías Þórð- arson telur vera, og er svo sannfœrður um skoðun hans, að það er Hétt, að það komi hér fram, að mér þykir sárgrœtilegt, er menn nota hina miklu bók hans um Þingvöll, hvað Lög- bergsrök hans snertir, að þá skuli þeir ekki greina skýrt og ótvírœtt frá i'öksemdafœrslu hans. Þessu er ekki beint fyrst og fremst til Jóns Hnefils. Þó get ég ekki fallizt á skoðun hans, að þyngri sök hnígi að því, að er kristni var lögtekin hafi Lög- berg verið á Spönginni. Raunar bœtir höfundur við: „ef til vill". Mér virðist langlíklegast, að Lög- berg sé þar, sem Sigurður Vigfússon gróf sumarið 1880 og þar sem fána- stöngin frá 1944 stendur nú. Sturlunga styður þann stað sterk- lega við árin 1181, 1216 og 1229 í frásögn sinni. Erfitt er og að virða vitnisburð Jóns Grunnvíkings að vettugi frá 1724, en hann er til í tveim heimildum.1 Þung eru á metunum ummœli Guð- brands Vigfússonar, Kr. Kaalunds og 1 Vitnisburður Arngríms lœrða frá 1 643 hnígur og mjög ákveðið í þá átt. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.