Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.12.1971, Blaðsíða 43
að byggjast I Kína. Það var okkur staðinn. ®°ndin viS Austmenn Tengsl íslenzka Kristniboðssam- °ndsins við Noreg hafa alla tíð ver- . miag sterk. Er það vegna þess að a ur hóf sitt starf ó vegum norsks 'Slags? . Já, þar eru upprunalegu tengsl- urn ^'^ar' t-’e9ar v'á förum að hugsa að byggja eigin kristniboðsstöð, b°.* hún að byg9ias 1 að velja fyrir ^0r|urn var Iýst fyrir okkur, sem til i°regs fórum, ákaflega fallega. En ^e9ar Kína lokaðist, gat ekki af þessu kv ' ’ ha báðum við aðalfram- b Cemdastjóra norska Kristniboðssam- ^andsins, Tormod Vágen, að hafa b 9un bjá sér og reyna að sjá, hvar boRtU9aSt yrði fyrir íslenzka kristni- l^° svini að byggja fyrstu stöð sína. fer§n Um Það leyfi ‘ eftirlits- eða visitazíu um öll starfssvœði h0rðmanna í Asíu og Afríku. Ég hitti be.nn sv° í Osló, þegar hann kom s^lrn úr Þeirri ferð, og þá sagði hann I aX: «^9 fann stað fyrir ykkur ís- stn in9a- Það er lítill þjóðflokkur á þar SSVceði okkar í Suður-Eþíópíu, um ^^latiu þúsund manns. Þið eruð á 6r nað bundrað þúsund, svo að þetta stö Ve| við hœfi. Þið skuluð byggja ha ' ,^0nsð. Um þjóðflokkinn gat Vcgnn ^att sagt nema það, að hann þei"' du9le9asti þjóðf lokkuri nn af a|| ' sem þarna byggju, að dómi Sem þar hefðu farið um. sv Á- erum Þvi inni á miðju starfs- hev ' hÍ0rðmanna í Eþíópíu og til- dcerUrn samu synádu eða prófasts- 1 °9 þeir. Þannig er norska og íslenzka starfið þarna ein heild, því að ekki er nema um eina synódu að rœða. Við erum að sjálfsögðu minni hluti og það glœsilegur minni hluti, og þess vegna mótast snið innlendu kirkjunnar fremur af þeim, sem eru í meiri hluta. Og við höfum ekkert við það að athuga. — Hefur nokkrun tíma komið til árekstra í þessu samstarfi við Norð- menn? — Nei. Formenn og framkvœmda- stjórar félaganna á Norðurlöndum, sem starfa í Suður-Eþíópíu, voru á ráðstefnu í ágúst. Mér þótti ákaflega vœnt um að heyra þar á það bent, hvílík fyrirmynd samstarfið milli Norðmanna og íslendinga á þessu svœði vœri í kristniboðsstarfi. Og þessi ábending varð til þess, að Finnar, sem kynnzt hafa þessu sam- starfi, — þ. e. Finnska Folkamisjonen, miklu fjölmennari hreyfing en hér hjá okkur, sprottin upp af nýju stúdenta- vakningunni, fimmtu vakningunni, sem þeir kalla, — þeir hafa ákveðið að ganga til nákvœmlega sams kon- ar samstarfs við Norðmenn og við. Þeir eru bara svo miklu stœrri í snið- um en við. Ég held, að þeir hafi um fimm hundruð kristniboða, sem bíða þess að verða sendir. Það er sem sé þannig, að norski tilsjónarmaðurinn er tilsjónarmaður íslenzku stöðvarinnar. Reikningshald íslenzku stöðvarinnar er endurskoðað af endurskoðendum, sem kosnir eru á kristniboðsþingi í Suður-Eþíópíu. Og á því sama þingi eru þeir bornir upp og samþykktir. í því er mikið öryggi fyrir okkur. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.